Bæjarráð

2997. fundur 03. apríl 2020 kl. 15:30 - 15:38 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Birkir Jón Jónsson formaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varaformaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá
Til fundarins er boðað sem aukafundar með vísan til ákvæða 2. mgr. 28. gr. bæjarmálasamþykktar Kópavogs.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2002727 - Útboð - Fossvogsbrún 2a

Frá deildarstjóra framkvæmdardeildar, dags. 25. mars, lagðar fram niðurstöður útboðs í byggingu sambýlis að Fossvogsbrún 2a. Lagt er til við bæjarráð að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Húsasmíði ehf.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Húsasmíði ehf.

Fundi slitið - kl. 15:38.