Bæjarráð

2656. fundur 04. október 2012 kl. 08:15 - 10:15 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir formaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir varafulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1209381 - Þrúðsalir 14, umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að S.G smið ehf. verði úthlutað lóðinni Þrúðsalir 14.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs og gefur SG smið ehf., kt. 050507-0880 kost á byggingarrétti á lóðinni Þrúðsalir14 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

2.1209352 - Engjaþing 1. Umsókn um lóð

Framkvæmdaráð leggur til að Húsafli sf. verði úthlutað lóðinni Engjaþing 1.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs og gefur Húsafli sf., kt. 700584-1359 kost á byggingarrétti á lóðinni Engjaþing 1 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

3.1209284 - Austurkór 96. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Viðskiptavits ehf. um lóðina Austurkór 96 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

4.1209278 - Austurkór 96, umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að Upp-slætti ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 96.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs og gefur Upp-slætti ehf., kt. 440202-2170 kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 96 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

5.1209366 - Austurkór 43, 45 og 47, umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Sóltúns ehf. um lóðirnar Austurkór 43, 45 og 47 verði hafnað vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

6.1209283 - Austurkór 43, 45 og 47. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Viðskiptavits ehf. um lóðirnar Austurkór 43, 45 og 47 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

7.1209403 - Austurkór 43, 45 og 47, umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði, til vara.

Lóðarumsókn kemur ekki til álita, þar sem lagt er til að Hinrik Hringssyni verði úthlutað fyrsta kosti Austurkór 55, 57, 59 og 61.

Bæjarráðs samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

8.1209361 - Austurkór 49, 51 og 53, umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Sóltúns ehf. um lóðirnar Austurkór 49, 51 og 53 verði hafnað vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

9.1209358 - Austurkór 55, 57, 59 og 61, umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Sóltúns ehf. um lóðirnar Austurkór 55, 57, 59 og 61 verði hafnað vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

10.1209282 - Austurkór 49, 51 og 53. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Viðskiptavits ehf. um lóðirnar Austurkór 49, 51 og 53 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

11.1209281 - Austurkór 55, 57, 59 og 61. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Viðskiptavits ehf. um lóðirnar Austurkór 55, 57, 59 og 61 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

12.1209402 - Austurkór 55, 57, 59 og 61, umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Lagt er til að Hinrik Hringsson verði úthlutað lóðunum Austurkór 55, 57, 59 og 61.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs og gefur Hinrik Hringssyni, kt. 200859-5299 og Ingibjörgu Þráinsdóttur, kt. 141266-3069 kost á byggingarrétti á lóðunum Austurkór 55, 57, 59 og 61 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

13.1209323 - Austurkór 56. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Framkvæmdaráð leggur til að Ásu Fríðu Kjartansdóttur og Víglundi Péturssyni verði úthlutað lóðinni Austurkór 56.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs og gefur Ásu Fríðu Kjartansdóttur, kt. 200772-3189 og Víglundi Péturssyni, kt. 120668-4049 kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 56 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

14.1209131 - Hlíðarendi 19. Umsókn um lóð undir hesthús

Framkvæmdaráð leggur til að Fritz Hendrik Berndsen verði úthlutað lóðinni nr. 19 við Hlíðarenda.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs og gefur Fritz Hendrik Berndsen, kt. 200147-5539 kost á byggingarrétti á lóðinni Hlíðarenda 19 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

15.1209394 - Bláa tunnan, tilboð vegna hráefni.

Tillaga formanns framkvæmdaráðs:
"Tilboði Íslenska gámafélagsins verði tekið til reynslu og miðist við að verðin gildi í þrjá mánuði í stað eins mánaðar skv. tilboðinu."
Tillagan féll á jöfnum atkvæðum, einn sat hjá. Formaður vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

16.1209388 - Forgangsrein Strætó

Samþykkt framlögð tillaga að framkvæmd forgangsreinar Strætó á Hafnarfjarðarvegi, enda fellur kostnaður á Vegagerðina. Tillögunni er vísað til afgreiðslu bæjarráðs, sbr. lið 17 í fundargerð.

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögur samkvæmt afgreiðslu framkvæmdaráðs.

17.1209430 - Önnur mál á fundi framkvæmdaráðs, tillaga.

Ómar Stefánsson lagði til að bæjarráð endurskoði erindisbréf framkvæmdaráðs.

Bæjarráð frestar afgreiðslu tillögunnar.

18.1209025 - Framkvæmdaráð, 3. október

39. fundur

Lagt fram.

19.1209414 - Kópavogstún 10-12, umsókn Mannverk ráðgjöf ehf. um lóð.

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Mannverk ráðgjöf ehf. um lóðina Kópavogstún 10-12 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.  

20.1210037 - Kópavogstún 10-12, umsókn Stálvík ehf. um lóð

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Stálvík ehf. um lóðina Kópavogstún 10-12 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.  

21.1209384 - Kópavogstún 10-12, umsókn Sérverk ehf. um lóð.

Lögð eru fram gögn fimm aðila með umsókn um lóðina Kópavogstún 10-12. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Sérverk ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf. Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Sérverk ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Sérverk ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

Bæjarráð samþykkir að gefa Sérverki ehf., kt. 571091-1279, kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogstún 10-12 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

22.1209340 - Kópavogstún 10-12, umsókn Dverghamar ehf. um lóð.

Lögð eru fram gögn fimm aðila með umsókn um lóðina Kópavogstún 10-12. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Sérverk ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf. Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Sérverk ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Sérverk ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

Bæjarráð samþykkir að gefa Sérverki ehf., kt. 571091-1279, kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogstún 10-12  og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

23.1210007 - Kópavogstún 10-12, umsókn S.Þ.verktaka ehf. um lóð.

Lögð eru fram gögn fimm aðila með umsókn um lóðina Kópavogstún 10-12. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Sérverk ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf. Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Sérverk ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Sérverk ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

Bæjarráð samþykkir að gefa Sérverki ehf., kt. 571091-1279, kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogstún 10-12 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

24.1209342 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Stálvík ehf. um lóð.

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Stálvík ehf. um lóðina Kópavogsgerði 1-3 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.  

25.1209415 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Mannverk ráðgjöf ehf. um lóð.

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Mannverks ráðgjöf ehf. um lóðina Kópavogsgerði 1-3 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.  

26.1210016 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Hauks Guðmundssonar um lóð

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Hauks Guðmundssonar um lóðina Kópavogsgerði 1-3 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.  

27.1209399 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Mótandi ehf. um lóð.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 1-3. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Mótandi ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf. Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Mótanda ehf. var dreginn vegna lóðarinnar Kópavogsgerði nr. 1-3 sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Lagt er til að Mótanda ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 1-3.

Bæjarráð samþykkir að gefa Mótanda ehf., kt. 701104-3820, kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogsgerði 1-3 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

28.1209385 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Dverghamar ehf. um lóð, til vara.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 1-3. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Mótandi ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf. í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykkt í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Mótanda ehf. var dreginn vegna lóðarinnar Kópavogsgerði nr. 1-3 sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Lagt er til að Mótanda ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 1-3.

Bæjarráð samþykkir að gefa Mótanda ehf., kt. 701104-3820, kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogsgerði 1-3 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

29.1210008 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn S.Þ.verktaka ehf. um lóð, til vara.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 1-3. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Mótandi ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf. Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Mótanda ehf. var dreginn vegna lóðarinnar Kópavogsgerði nr. 1-3 sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Lagt er til að Mótanda ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 1-3.

Bæjarráð samþykkir að gefa Mótanda ehf., kt. 701104-3820, kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogsgerði 1-3 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

30.1209341 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Stálvík ehf. um lóð.

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Stálvík ehf. um lóðina Kópavogsgerði 5-7 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.  

31.1209416 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Mannverk ráðgjöf ehf. um lóð.

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Mannverk Ráðgjöf ehf. um lóðina Kópavogsgerði 5-7 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.  

32.1210015 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Hauks Guðmundssonar um lóð

Framkvæmdaráð leggur til að umsókn Hauks Guðmundssonar um lóðina Kópavogsgerði 5-7 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs.  

33.1209386 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Sérverk ehf. um lóð, til vara.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 5-7. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum. Sérverk ehf., og Mótandi ehf. hafa þegar verið dregin um aðrar lóðir og S.Þ. verktakar ehf. því einu umsækjendurnir sem eftir standa um lóðina með fullnægjandi umsókn. Lagt er til við bæjarráð að S.Þ. verktökum verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 5-7.

Bæjarráð samþykkir að gefa S.Þ. verktökum ehf., kt. 550393-2399,  kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogsgerði 5-7 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

34.1209400 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Mótandi ehf. um lóð, til vara.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 5-7. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum. Sérverk ehf., og Mótandi ehf. hafa þegar verið dregin um aðrar lóðir og S.Þ. verktakar ehf. því einu umsækjendurnir sem eftir standa um lóðina með fullnægjandi umsókn. Lagt er til við bæjarráð að S.Þ. ehf. verktökum verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 5-7.

Bæjarráð samþykkir að gefa S.Þ. verktökum ehf., kt. 550393-2399,  kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogsgerði 5-7 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

35.1210009 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn S.Þ.verktaka ehf. um lóð, til vara.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 5-7. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum. Sérverk ehf., og Mótandi ehf. hafa þegar verið dregin um aðrar lóðir og S.Þ. verktakar ehf. því einu umsækjendurnir sem eftir standa um lóðina með fullnægjandi umsókn. Lagt er til við bæjarráð að S.Þ. verktökum verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 5-7.

Bæjarráð samþykkir að gefa S.Þ. verktökum ehf., kt. 550393-2399,  kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogsgerði 5-7 og vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

36.1201279 - Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis, 1. október

174. fundur

Lagt fram.

 

Vegna liðar 3 ítrekar bæjarráð ósk um að reglur verði settar um gjaldtöku vegna handsömunar og geymslu katta.

 

Bæjarráð tekur undir bókun heilbrigðisnefndar undir lið 5 og lýsir efasemdum um þessa miklu tilfærslu verkefna frá heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga til umhverfisstofnunar.

37.1209021 - Íþróttaráð, 26. september

16. fundur

Lagt fram.

38.1203021 - Málefni sundlauga 2012

Helgaropnun sundlauga Kópavogsbæjar í vetur frá 1. okt. til 30 apríl 2013.
Lagt er til að laugarnar verði með opnar frá kl. 8:00 til 18:00 bæði laugardaga og sunnudaga frá 1. október nk. Íþróttaráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti, sbr. lið 1 í fundargerð.
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Óska eftir samantekt á mætingu í sundlaugum frá 18:00-19:00, 19:00-20:00, 20:00-21:00 og 21:00-22:00 á föstudögum, sem og laugardögum og sunnudögum frá 18:00-19:00 og 19:00-20:00 í ljósi breytinga á opnunartíma.
Ómar Stefánsson"

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu íþróttaráðs.
Deildarstjóri íþróttadeildar sat fundinn undir þessum lið.

39.1208340 - Tímatöflur íþróttamannvirkja 2012/2013

Lagðar fram tímatöflur fyrir íþróttahús bæjarins fyrir veturinn 2012-2013 eins og þær liggja nú fyrir. Starfsmenn vinni áfram að málinu, sbr. lið 2 í fundargerð íþróttaráðs 26/9.

Lagt fram.

40.1209095 - Umsókn um styrk vegna keppnisferðar í skák

Frá deildarstjóra íþróttadeildar, dags. 2. október, umsögn íþróttaráðs sbr. lið 4 í fundargerð: Íþróttaráð bendir á að Skákstyrktarsjóður Kópavogs hefur styrkt sambærileg erindi og telur eðlilegt að bæjarráð vísi erindinu þangað.

Bæjarráð bendir bréfritara á að vísa erindinu til Skákstyrktarsjóðs Kópavogs.

41.1209023 - Leikskólanefnd, 2. október

31. fundur

Lagt fram.

42.1206392 - Dagforeldrar - þjónustusamningar og breytingar á niðurgreiðslum

Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Það er einfaldlega ekki rétt að það sé ekki verið að nota allt það framlag sem gert var ráð fyrir  í fjárhagsáætlun.  Það er verið að fullnýta það fjármagn sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun er varðar þennan málaflokk.

Ómar Stefánsson"

Rannveig Ásgeirsdóttir og Ármann Kr. Ólafsson tóku undir bókun Ómars Stefánssonar.

Hlé var gert á fundi kl. 8:45.  Fundi var fram haldið kl. 9:52.

Fulltrúar VG, Samfylkingar og Næstbestaflokksins lögðu fram eftirfarandi bókun:

"Fulltrúum VG, Samfylkingar og NB þykir miður að ekki er staðið við þau áform fyrrverandi meirihluta að hækka niðurgreiðslur bæjarins vegna  þjónustu dagforeldra  þannig að kostnaður fjölskyldna  verði sambærilegur kostnaði vegna leiksskóladvalar.

Ólafur Þór Gunnarsson, Guðríður Arnardóttir, Erla Karlsdóttir"

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, lagði fram eftirfarandi bókun:

"Eins og fram kemur í bókun Ómars þá eru allir fjármunir ársins nýttir. Ef raunverulegur vilji hefði staðið til þess að greiða meira niður hefði þurft að áætla hærri upphæð í fjárhagsáætlun.

Ármann Kr. Ólafsson"

Bæjarráð bendir á að nýjar reglur um dagforeldra hafa áður verið til umfjöllunar og hlotið afgreiðslu í bæjarráði.

43.1204358 - Tillaga að breyttri gjaldskrá leikskólanna í Kópavogi

Bæjarráð vísar málsliðnum til leikskólanefndar til afgreiðslu.

44.1205606 - Tillaga um breytingu á þjónustu leikskóla í Kópavogi

Bæjarráð vísar málsliðnum til leikskólanefndar til afgreiðslu.

45.1209022 - Skólanefnd, 1. október

48. fundur

Lagt fram.

46.1201286 - Stjórn slökkviliðs hbsv., 28. september

113. fundur

Lagt fram.

47.1201287 - Stjórn Sorpu bs., 1. október

305. fundur

Lagt fram.

48.1201288 - Stjórn Strætó bs., 28. september

173. fundur

Lagt fram.

49.1209351 - Nemakeppni AEHT í Ohrid, Makedóníu. Beiðni um styrk vegna þátttöku

Frá bæjarritara, dags. 1. október, umsögn um styrkbeiðni MK vegna nemaferðar,sem óskað var eftir í bæjarráði 27. september sl. Lagt er til að bæjarráð styrki verkefnið um 150.000,- kr.

Bæjarráð samþykkir að veita Menntaskólanum í Kópavogi styrk að upphæð 150.000,- kr.

50.1209413 - Bæjarlind 6, SPOT. MS Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi til að halda skóladansleik

Frá bæjarlögmanni, dags. 25. september, lagt fram erindi sýslumannsins í Kópavogi þar sem óskað er umsagnar um umsókn Skólafélags Menntaskólans við Sund, kt. 570489-1199, um tækifærisleyfi til að mega halda menntaskóladansleik skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 27. gr. rgl. nr. 585/2007.

Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og staðfestir að staðsetning er í samræmi við gildandi skipulag og afgreiðslutími er í samræmi við ákvæði 1. mgr. 25. gr. reglugerðar nr. 1127/2007 um lögreglusamþykktir.

51.1209406 - Varðar alútboð á leikskóla við Austurkór 1

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 28. september, umsögn um erindi Sérverks sem óskað var eftir í bæjarráði 27. september sl.

Bæjarráð hafnar erindi Sérverks á grundvelli framlagðrar umsagnar.

52.1209335 - Vesturvör 38a. Erindi varðandi úthlutun lóðarinnar

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 1. október, umsögn um erindi Kynnisferða varðandi Vesturvör 38a og 38b.

Bæjarráð hafnar erindinu þar sem ekki er tímabært að fjalla um úthlutun lóðanna vegna þess að vinnu við breytt deiliskipulag er ekki lokið.

53.1206515 - Lækjarbotnaland. Endurnýjun lóðarleigusamninga.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs, dags. 3. október, umsögn sem óskað var eftir í bæjarráði 20. september sl. um endurnýjun lóðaleigusamnings í Lækjarbotnalandi.

Bæjarráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.

54.1210055 - Samvinna um skipulag og lagningu hjólaleiða á höfuðborgarsvæðinu

Frá SSH, erindi Landssamtaka hjólreiðamanna, dags. 1. október, varðandi fyrirhugaðar hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu.

Bæjarráð vísar erindinu til umhverfis- og samgöngunefndar.

55.1209450 - Tillaga að landsskipulagsstefnu 2013-2024. Óskað eftir umsögn

Frá Skipulagsstofnun, dags. 24. september, óskað eftir umsögn um tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024.

Bæjarráð vísar erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar.

56.1210012 - Skráðir skipulagsfulltrúar og skipulagsráðgjafar hjá Skipulagsstofnun í september 2012

Frá Skipulagsstofnun, dags. 24. september, yfirlit yfir skráða skipulagsfulltrúa og -ráðgjafa.

Lagt fram.

57.1210011 - Skil á skýrslum um refa- og minkaveiðar á veiðiárinu 2011/2012

Frá Umhverfisstofnun, dags. 27. september, minnt á að skila skýrslum um refa- og minkaveiðar á nýliðnu veiðiári.

Bæjarráð vísar erindinu til heilbrigðiseftirlits til úrvinnslu.

58.1209451 - Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012. Gæta skal að samkeppnissjónarmiðum við útleigu og sölu húsnæ

Frá Samkeppniseftirlitinu, dags. 25. september, tilmælum beint til sveitarfélaga að þeir setji sér almennar verklagsreglur um útleigu og sölu húsnæðis til aðila sem stunda atvinnurekstur.

Lagt fram.

59.701022 - Vatnsendi. Eignarnám á landi úr jörðinni Vatnsenda

Frá Sigurbirni Þorbergssyni hrl., dags. 24. september, ítrekað erindi varðandi notkun lands í Lækjarbotnum og skógrækt á svæðinu.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarlögmanns til umsagnar.

60.1210010 - Málskostnaður fyrrum stjórnarmanna Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Óskað eftir umsögn bæjar

Frá Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga, dags. 26. september, óskað umsagnar bæjarráðs varðandi mögulega greiðslu málskostnaðar.

Bæjarráð frestar afgreiðslu erindisins.

 

Ómar Stefánsson vék af fundi undir þessum lið.

61.1210013 - Umsókn um styrk vegna Vatnaskógar

Frá Skógarmönnum KFUM, dags. 28. september, óskað eftir styrk að upphæð 5 m.kr. vegna byggingar Birkiskála II í Vatnaskógi.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til umsagnar.

62.1210076 - Landsendi 27. Lóð skilað

Frá Jóhanni Sigurðarsyni og Hilmi Snæ Guðnasyni, dags. 2. október, lóðinni að Landsenda 27 skilað inn.

Lagt fram.

63.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar 9. október

I.    Fundargerðir nefnda.

II.   Kosningar.

III. Stefna Kópavogsbæjar vegna þjónustu við fatlað fólk.

64.1208016 - Barnaverndarnefnd, 30. ágúst

17. fundur

Lagt fram.

65.1209018 - Barnaverndarnefnd, 27. september

18. fundur

Lagt fram.

66.1209464 - Yfirlit yfir kostnað vegna vistana skv. barnaverndarlögum.

Frá deildarstjóra barnaverndar, dags. 27/9, yfirlit yfir kostnað vegna vistana skv. barnaverndarlögum, sbr. lið 13 í fundargerð.

Bæjarráð vísar erindinu til fjármála- og hagsýslustjóra til umsagnar.

67.1209026 - Félagsmálaráð, 2. október

1338. fundur

Lagt fram.

68.1209019 - Framkvæmdaráð, 26. september

38. fundur

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 10:15.