Beiðni bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um að svör Kópavogsbæjar við fyrirspurn til sveitarfélaga frá teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-10 á vegum Félagsmálaráðuneytisins, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinsins og Sambandi íslenskra sveitarfélaga verði lögð fram í bæjarráði.
1.Hefur sveitarfélagið nýtt sér ráðningarstyrki Vinnumálastofnunar?
a.Ef já, fyrir hversu margaeinstaklinga?
b.Ef já, hvers konar störf er boðið upp á?
2.Hyggst sveitarfélagið nýta sér átaksverkefnið Hefjum störf til að fjölga störfum á næstu mánuðum?
a.Ef já, til hvaða hópa mun verða horft til við ráðningar?
3.Hefur sveitarfélagið markvisst boðið upp á virkniúrræði/störf fyrir fólk með fjárhagsaðstoð?
a.Ef já, hvers konar úrræði?
4.Telur þú líklegt að sveitarfélagið muni ráða námsmenn til sumarstarfa fái þau styrk til þess líkt og síðasta sumar?
a.Ef já, hvernig störf verður boðið upp á fyrir námsmenn?