Bæjarráð

3068. fundur 25. nóvember 2021 kl. 08:15 - 09:26 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Birkir Jón Jónsson formaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varaformaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2104604 - Sameining heilbrigðiseftirlita

Frá bæjarritara dags. 24.08.2021 lögð fram greinargerð með viðbótartillögu við drög að nýjum samþykktum um heilbrigðiseftirlit. Bæjarráð frestaði erindinu á fundi sínum þann 2. september sl. Málið lagt fyrir að nýju til umræðu um stöðu þess.
Bæjarráð frestar málinu.

Gestir

  • Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri HHGK - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2106195 - Barnasáttmálinn 2021-2024

Frá bæjarstjóra, dags. 22. nóvember, lagt fram til samþykktar erindisbréf fyrir stýrihóp til viðhalds viðurkenningar UNICEF á Kópavogi sem barnvænt samfélag.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagt erindsbréf.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.20061023 - Skipulag Kópavogsbæjar

Frá bæjarritara, lögð fram drög að uppfærðu skipuriti Kópavogsbæjar. Bæjarráð frestaði erindinu á fundi sínum 21. október sl.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.2110251 - Styrkbeiðni frá skólasöfnum í Kópavogi vegna Barnabókamessu

Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 15. nóvember, lagt fram erindi vegna beiðni forstöðumanna skólasafna í grunnskólum Kópavogs um styrk til kaupa á bókum á árlegri barnabókamessu Félags íslenskra bókaútgefenda.
Lagt fram.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

5.2103911 - Umsókn um námsleyfi

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Ásdísar Emelíu Gunnlaugsdóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

6.210616389 - Umsókn um að flytja ótekið námsleyfi á árið 2022

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Rakelar Ýrar Ísaksen um að flytja ónýtt námsleyfi yfir á árið 2022.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

7.210616443 - Umsókn um námsleyfi

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Maríu Veru Gísladóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð hafnar með fimm atkvæðum framlagðri umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

8.2108787 - Umsókn um námsleyfi

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Önnu Klöru Georgsdóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

9.21081076 - Umsókn um námsleyfi

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Aldísar Báru Gísladóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

10.21081299 - Umsókn um námsleyfi

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Herdísar Björnsdóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

11.21081451 - Umsókn um námsleyfi

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Sigríðar Hildar Snæbjörnsdóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

12.21081527 - Umsókn um námsleyfi

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Vilborgar Soffíu Karlsdóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

13.2109019 - Umsókn um námsleyfi 2022

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Hörpu Sigmarsdóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

14.2109034 - Umsókn um að flytja ótekið námsleyfi á árið 2022

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Sigríðar Bjargar Tómasdóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

15.2110010 - Umsókn um námsleyfi

Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Sigrúnar Huldu Jónasdóttur um launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða umsókn með vísan til rökstuðnings.

Fundargerð

16.2110008F - Lista- og menningarráð - 133. fundur frá 11.11.2021

Fundargerð í 81 lið.
Lagt fram.

Fundargerð

17.2111015F - Hafnarstjórn - 123. fundur frá 18.11.2021

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

18.2111012F - Leikskólanefnd - 136. fundur frá 18.11.2021

Fundargerð í 8. liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

19.2111717 - Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 20.10.2021

Fundagerð í 4 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

20.2111019F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 331. fundur frá 19.11.2021

Fundargerð í 9 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

21.2111018F - Velferðarráð - 93. fundur frá 22.11.2021

Fundargerð í 13 liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 09:26.