Bæjarráð

3083. fundur 24. mars 2022 kl. 08:15 - 10:08 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
 • Birkir Jón Jónsson formaður
 • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
 • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
 • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2202048 - Vallakór 8. Umsókn um lóð

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 17. mars 2022, lögð fram umsögn um lóðina Vallakór 8.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að synja um úthlutun lóðarinnar að svo stöddu, með vísan til umsagnar sviðsstjóra umhverfissviðs.

Gestir

 • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 09:04

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2011715 - Leiksvæði í Kópavogi, aðgerðaráætlun.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 21. mars 2022, lögð fram aðgerðaráætlun fyrir leik- og afþreyingarsvæði í Kópavogi sbr. greinargerð Friðriks Baldurssonar garðyrkjustjóra.
Lagt fram.

Gestir

 • Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri - mæting: 08:15
 • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.2201516 - Bæjarfulltrúi Theódóra Þorsteinsdóttir óskar eftir umræðu í bæjarráði er varðar aðgengi að leiksvæðum í Kópavogi, einnig fyrir fatlaða.

Frá garðyrkjustjóra, dags. 21. mars 2022, lögð fram umsögn um aðgengi að leiksvæðum í Kópavogi.
Lagt fram.

Gestir

 • Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri - mæting: 08:25

Fundargerðir nefnda

4.2203012F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 339. fundur frá 11.03.2022

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

5.2203008F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 150. fundur frá 15.03.2022

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

6.2203016F - Velferðarráð - 99. fundur frá 21.03.2022

Fundargerð í tveimur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

7.2203011F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 85. fundur frá 16.03.2022

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

8.22032128 - Fundargerð 456. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 11.02.2022

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

9.22032333 - Fundargerð 353. fundar stjórnar Strætó frá 11.03.2022

Fundargerð í sex liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.22032344 - Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 08.03.2022

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 10:08.