Bæjarráð

3105. fundur 01. nóvember 2022 kl. 08:15 - 11:20 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Kolbeinn Reginsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2210628 - Fjárhagsáætlun 2023

Frá bæjarstjóra, lögð fram drög að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar og stofnana fyrir árið 2023.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun ársins 2023 til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson - mæting: 08:15
  • Kristín Egilsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2210629 - Þriggja ára fjárhagsáætlun 2024-2026

Frá bæjarstjóra, lögð fram drög að þriggja ára fjárhagsáætlun 2024-2026.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa þriggja ára áætlun 2024-2026 til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson - mæting: 09:24
  • Kristín Egilsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs - mæting: 09:24
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fella niður reglulegan fund fimmtudaginn 3. nóvember 2022.

Fundi slitið - kl. 11:20.