Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar dags. 06.05.2013 var eftirfarandi bókað.
Á 32. fundi umhverfis- og samgöngunefndar, dags. 08.04.2013, var lögð fram skýrsla um Grænt bókhald fyrir árið 2011. Nefndarmönnum var gefið tækifæri til að koma með athugasemdir til umhverfisfulltrúa.
Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar dags. 6.05.2013 er Grænt bókhald 2011 lagt fram í annað sinn án athugasemda frá nefndarmönnum umhverfis- og samgöngunefndar.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir skýrsluna og vísar henni til bæjarráðs og bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.