Lagðar fram tillögur skipulagsfulltrúa, dags 9. janúar 2025, um næstu skref skipulagsvinnu í Kópavogsdal í samræmi við niðurstöður fundar bæjarfulltrúa og starfshóps um heildarsýn fyrir Kópavogsdal þann 3. september 2024. Þar var skipulagsfulltrúa falið að móta tillögur um næstu skref í skipulagsvinnu við Kópavogsdal, s.s. endurskoðun deiliskipulags, byggðar á tillögum starfshópsins sem lagðar voru fyrir bæjarráð þann 23. maí s.á.
Þá lagðar fram tillögur starfshópsins um heildarsýn fyrir Kópavogsdal ásamt viðaukum 1 og 2, dags. 12. apríl 2024