Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2506945 - Kynning frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í tengslum við vatnsvernd í Heiðmörk
Kynning.
Gestir
- Reynir Sævarsson, EFLU - mæting: 08:15
- Auður Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2506944 - Kynning frá Veitum í tengslum við vatnsvernd í Heiðmörk
Kynning.
Gestir
- Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður vatnsmiðla hjá Veitum - mæting: 09:00
- Pétur Krogh Ólafsson forstöðumaður sjálfbærni og viðskiptaþróunar hjá Veitum - mæting: 09:00
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.25042730 - Erindi varðandi Hjólreiðaáætlun Kópavogsbæjar
Frá Landsamtökum hjólreiðarmanna, dags. 22.04.2025, lagt fram erindi varðandi hjólreiðaáætlun Kópavogsbæjar. Samhliða lögð fram greinargerð frá umhverfissviði varðandi uppfærða hjólreiðaáætlun.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2209819 - Fagraþing 2A - Stefna
Lagður fram úrskurður Landsréttar frá 5. júní 2025 í máli nr. 464/2024: Lýður Árni Friðjónsson gegn Kópavogsbæ og Fríkirkjunni Kefas.
Ýmis erindi
5.2506549 - Til kynningar - Skýrsla og kynningarefni vegna sóknaráætlunarverkefna á vettvangi SSH
Frá SSH, dags. 03.06.2025, lögð fram til kynningar skýrslur vegna verkefna sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins 2024.
Fundargerðir nefnda
6.2506856 - Fundargerð 608. fundar stjórnar SSH frá 02.06.2025
Fundargerð 608. fundar stjórnar SSH frá 02.06.2025.
Fundargerðir nefnda
7.2506497 - Fundargerð 980. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga frá 27.05.2025
Fundargerð 980. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga frá 27.05.2025.
Fundi slitið - kl. 10:23.
Gestir véku af fundi kl. 8:55