Bæjarráð

3218. fundur 12. júní 2025 kl. 08:15 - 10:23 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson, aðalmaður boðaði forföll og Sigrún Bjarnadóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Jóhanna Pálsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2506945 - Kynning frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í tengslum við vatnsvernd í Heiðmörk

Kynning.
Kynning og umræður.

Gestir véku af fundi kl. 8:55

Gestir

  • Reynir Sævarsson, EFLU - mæting: 08:15
  • Auður Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2506944 - Kynning frá Veitum í tengslum við vatnsvernd í Heiðmörk

Kynning.
Kynning og umræður.

Gestir véku af fundi kl. 9:46

Gestir

  • Hrefna Hall­gríms­dóttir forstöðu­maður vatns­miðla hjá Veitum - mæting: 09:00
  • Pétur Krogh Ólafsson forstöðumaður sjálfbærni og viðskiptaþróunar hjá Veitum - mæting: 09:00

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.25042730 - Erindi varðandi Hjólreiðaáætlun Kópavogsbæjar

Frá Landsamtökum hjólreiðarmanna, dags. 22.04.2025, lagt fram erindi varðandi hjólreiðaáætlun Kópavogsbæjar. Samhliða lögð fram greinargerð frá umhverfissviði varðandi uppfærða hjólreiðaáætlun.
Lagt fram.

Umræður.

Bæjarráð vísar málinu til skipulags- og umhverfisráðs.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.2209819 - Fagraþing 2A - Stefna

Lagður fram úrskurður Landsréttar frá 5. júní 2025 í máli nr. 464/2024: Lýður Árni Friðjónsson gegn Kópavogsbæ og Fríkirkjunni Kefas.
Lagt fram.

Umræður.

Ýmis erindi

5.2506549 - Til kynningar - Skýrsla og kynningarefni vegna sóknaráætlunarverkefna á vettvangi SSH

Frá SSH, dags. 03.06.2025, lögð fram til kynningar skýrslur vegna verkefna sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins 2024.
Lagt fram til kynningar.

Fundargerðir nefnda

6.2506856 - Fundargerð 608. fundar stjórnar SSH frá 02.06.2025

Fundargerð 608. fundar stjórnar SSH frá 02.06.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

7.2506497 - Fundargerð 980. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga frá 27.05.2025

Fundargerð 980. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga frá 27.05.2025.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 10:23.