Bæjarráð

3228. fundur 25. september 2025 kl. 08:15 - 10:09 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.25031723 - Gjaldskrár 2025

Lagðar fram til kynningar uppfærðar gjaldskrár sem taka gildi 1. október 2025.
Lagt fram

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.22061304 - Íbúasamráð í skipulagsmálum. Þróun verklagsreglna.

Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs og óskað eftir kynningu á drögum að verklagi fyrir íbúasamráð í skipulagsmálum.
Kynning og umræður.

Gestir véku af fundi kl. 9:01

Bæjarráð vísar tillögum að verklagi um íbúasamráð í skipulagsmálum til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gestir

  • Sigrún María Kristinsdóttir verkefnastjóri íbúatengsla - mæting: 08:23
  • Auður D. Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi - mæting: 08:23

Ýmis erindi

3.25092605 - Starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar SSH 2026

Lagðar fram til umræðu og afgreiðslu tillögur að annars vegar fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar fyrir árið 2026 og hins vegar tillaga að starfsáætlun svæðisskipulagsnefndar fyrir tímabilið janúar 2026 til maí 2026.
Bæjarráð vísar starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Ýmis erindi

4.25092601 - Ný brunavarnaáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til staðfestingar

Ný brunavarnaáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið var samþykkt af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þann 16. september s.l. og af stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins þann 19. september s.l.



Er brunavarnaáætlunin nú lögð fram til umræðu og afgreiðslu í bæjarráði og bæjarstjórn.
Bæjarráð vísar nýrri brunavarnaáætlun SHS til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Ýmis erindi

5.25092451 - Til umsagnar frumvarp til laga um skipulagslög (breytingar á svæðisskipulagi), 28. mál

Til umsagnar frumvarp til laga um skipulagslög (breytingar á svæðisskipulagi), 28. mál. Frestur til að skila inn umsögn er til 2. október 2025.
Lagt fram.

Ýmis erindi

6.25092741 - Til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138-2011

Til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138-2011. Umsagnarfrestur er til og með 13.10.2025.
Lagt fram.

Ýmis erindi

7.25033096 - Erindi um Kópavogssögu, afmælisgjöf til Kópavogsbúa

Máli vísað til bæjarráðs af 6. fundi menningar- og mannlífsnefndar.
Bæjarráð vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar.

Ýmis erindi

8.25092841 - Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar 2025

Erindi frá Brú lífeyrissjóði, þar sem lögð er fram tillaga um óbreytt endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar 2025.
Umræður.

Bæjarráð vísar tillögu að endurgreiðsluhlutfalli vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til afgreiðslu bæjarstjórnar

Fundargerðir nefnda

9.25092208 - Fundargerð 613. fundar stjórnar SSH frá 15.09.2025

Fundargerð 613. fundar stjórnar SSH frá 15.09.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.25092502 - Fundargerð 140. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar frá 12.09.2025

Fundargerð 140. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar frá 12.09.2025 í níu liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.25092433 - Fundargerð 110. fundar stjórnar Strætó frá 15.09.2025

Fundargerð 110. fundar stjórnar Strætó frá 15.09.2025í tíu liðum.
Lagt fram.

Umræður.

Fundargerðir nefnda

12.25092644 - Fundargerð 428. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 12.06.2025

Fundargerð 428. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 12.06.2025 í þremur liðum.
Lagt fram.

Umræður.
Fylgiskjöl:

Fundargerðir nefnda

13.25092645 - Fundargerð 429. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 17.09.2025

Fundargerð 429. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 17.09.2025 í þremur liðum.
Lagt fram.

Umræður.
Fylgiskjöl:

Erindi frá bæjarfulltrúum

14.25092834 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa varðandi upplýsingar um aðgengi fatlaðs fólks við framkvæmdir á Fannborgarreit.

Fyrirspurn bæjarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vina Kópavogs um aðgengi fatlaðs fólks við framkvæmdir á Fannborgarreit.
Bæjarráð vísar málinu til umsagnar bæjarstjóra.

Erindi frá bæjarfulltrúum

15.25092832 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa um upplýsingar um framlög til íslenskukennslu ÍSAT nemenda og notkun framlaganna.

Fyrirspurn bæjarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vina Kópavogs um framlög til íslenskukennslu ÍSAT nemenda og notkun framlaganna.
Bæjarráð vísar málinu til umsagnar sviðsstjóra menntasviðs.

Erindi frá bæjarfulltrúum

16.25092835 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa vegna deiliskipulags á Nónhæð

Fyrirspurn bæjarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vina Kópavogs til bæjarstjóra vegna deiliskipulags á Nónhæð í tveimur liðum.
Bæjarráð vísar málinu til umsagnar bæjarstjóra.

Fundi slitið - kl. 10:09.