Bæjarráð

3229. fundur 02. október 2025 kl. 07:30 - 09:52 Hilton Reykjavík Nordica
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2509143 - Stöðvarhvarf 2-8. Beiðni um heimild til framsals og veðsetningar.

Frá umhverfissviði, dags. 29.08.2025, lögð fram beiðni um heimild til framsals lóðar og veðsetningar.
Gestur vék af fundi kl. 8:53

Umræður

Fundarhlé hófst kl. 9:03, fundi fram haldið kl. 9:14.

Bæjarráð frestar málinu til næsta fundar.

Gestir

  • Guðrún Edda Finnbogadóttir, skrifstofustjóri umhverfissviðs - mæting: 08:40

Ýmis erindi

2.25093189 - Til umsagnar frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamál (stefnumörkun), 105. mál

Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamál (stefnumörkun), 105. mál. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 9. október nk.
Lagt fram.

Ýmis erindi

3.25093190 - Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um borgarstefnu fyrir árin 2025-2040, 85. mál

Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, lagt fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um borgarstefnu fyrir árin 2025-2040, 85. mál. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 10. október nk.
Lagt fram.

Ýmis erindi

4.25092909 - Beiðni um aðkomu Kópavogsbæjar í byggingu nýrrar þjónustumiðstöðvar golfvalla GKG

Frá Golfklúbbi Kópavogsbæjar, lögð fram beiðni um styrk vegna byggingar nýrrar þjónustumiðstöðvar við golfvöll GKG.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til umsagnar bæjarstjóra.

Ýmis erindi

5.25093057 - Styrkbeiðni vegna Herrakvölds Lionsklúbbs Kópavogs 2025

Frá Lionsklúbbi Kópavogs, dags. 24.09.2025, lögð fram beiðni um styrk.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara.

Ýmis erindi

6.25093125 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. 2026 til samþykktar

Frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 25.09.2025, lögð fram til samþykktar bæjarráðs og bæjarstjórnar uppfærðar gjaldskrár.
Bæjarráð samþykkir uppfærðar gjaldskrár fyrir sitt leiti og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.

Ýmis erindi

7.25093845 - Fjárhagsáætlun heilbrigðiseftirlitisins og gjaldskrá fyrir árið 2026

Frá Heilbrigðiseftirliti, dags. 30.09.2025, lögð fram til samþykktar bæjarráðs og bæjarstjórnar fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 og gjaldskrá.
Bæjarráð frestar erindinu til næsta fundar og óskar eftir að fá á fund sinn framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlitsins og fulltrúa Kópavogsbæjar í stjórn Heilbrigðiseftirlitsins vegna málsins.

Fundargerðir nefnda

8.2509021F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 428. fundur frá 26.09.2025

Fundargerð í 14 liðum.
Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.

Fundargerðir nefnda

9.2509012F - Skipulags- og umhverfisráð - 15. fundur frá 29.09.2025

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Umræður.

Fundargerðir nefnda

10.25093812 - Fundargerð 37. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29.09.2025

Fundargerð 37. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29.09.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.25093789 - Fundargerð 985. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 26.09.2025

Fundargerð 985. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 26.09.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

12.25092970 - Fundargerð 614. fundar stjórnar SSH frá 22.09.2025

Fundargerð 614. fundar stjórnar SSH frá 22.09.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

13.25093192 - Fundargerð 274. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 19.09.2025

Fundargerð 274. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 19.09.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

14.25092969 - Fundargerð 54. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 22.09.2025

Fundargerð 54. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 22.09.2025.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 09:52.