Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.25093860 - Fjárhagsáætlun 2026
Frá bæjarstjóra, lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar og stofnana fyrir árið 2026.
Gestir
- Sindri Sveinsson áhættu og fjárstýringarstjóri - mæting: 08:15
- Ingólfur Arnarson deildarstjóri greiningardeildar. - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.25093861 - Þriggja ára fjárhagsáætlun 2027-2029
Frá bæjarstjóra, lögð fram tillaga að þriggja ára fjárhagsáætlun 2027-2029.
Gestir
- Ingólfur Arnarson deildarstjóri greiningardeildar. - mæting: 08:15
- Sindri Sveinsson áhættu og fjárstýringarstjóri - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2411825 - Álit innviðráðuneytisins vegna stjórnsýslu Kópavogsbæjar
Frá innviðaráðyneytinu, dags. 23.10.2025, lagt fram álit vegna stjórnsýslu Kópavogsbæjar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.25102451 - Erindi vegna meintra brota Sorpu bs. og aðildarsveitarfélaga byggðasamlagsins á samkeppnislögum
Frá Samkeppniseftirlitinu, dags. 22.10.2025, lagt fram erindi vegna meintra brota Sorpu bs. og aðildarsveitarfélaga byggðasamlagsins á samkeppnislögum.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.25102538 - Sólarhvarf 2-10. Beiðni um heimild til veðsetningar
Frá umhverfissviði, dags. 24.10.2025, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.25102537 - Stöðvarhvarf 25-29. Beiðni um heimild til veðsetningar
Frá umhverfissviði, dags. 24.10.2025, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.24061743 - Roðahvarf 1-15. Ósk um heimild til veðsetningar
Frá umhverfissviði, dags. 27.10.2025, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.24061742 - Roðahvarf 2-8. Ósk um heimild til veðsetningar
Frá umhverfissviði, dags. 27.10.2025, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.25093373 - Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til sameiginlegra viðburða menningarhúsanna 2026
Frá deildarstjóra greingardeildar, dags. 27.10.2025, lagt fram svar við fyrirspurn Bergljótar Kristinsdóttur, fulltrúa Samfylkingarinnar, um reiknað framlag til menningarstjóðs.
Fundargerðir nefnda
10.25102447 - Fundargerð 616. fundar stjórnar SSH frá 20.10.2025
Fundargerð 616. fundar stjórnar SSH frá 20.10.2025.
Fundargerðir nefnda
11.25102669 - Fundargerð 431. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 15.10.2025
Fundargerð 431. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 15.10.2025.
Fundargerðir nefnda
12.25102685 - Fundargerð 987. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 21.10.2025
Fundargerð 987. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 21.10.2025.
Fundargerðir nefnda
13.2510025F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 430. fundur frá 24.10.2025
Fundargerðir nefnda
14.2510029F - Ungmennaráð - 54. fundur frá 27.10.2025
Fundargerð í þremur liðum.
Fundi slitið - kl. 11:38.
Gestir véku af fundi kl. 10:38
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að leggja framlagða tillögu að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2026 fyrir bæjarstjórn til umræðu og afgreiðslu.