Bæjarráð

3233. fundur 30. október 2025 kl. 08:15 - 11:38 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.25093860 - Fjárhagsáætlun 2026

Frá bæjarstjóra, lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar og stofnana fyrir árið 2026.
Umræður.

Gestir véku af fundi kl. 10:38

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að leggja framlagða tillögu að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2026 fyrir bæjarstjórn til umræðu og afgreiðslu.

Gestir

  • Sindri Sveinsson áhættu og fjárstýringarstjóri - mæting: 08:15
  • Ingólfur Arnarson deildarstjóri greiningardeildar. - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.25093861 - Þriggja ára fjárhagsáætlun 2027-2029

Frá bæjarstjóra, lögð fram tillaga að þriggja ára fjárhagsáætlun 2027-2029.
Umræður.

Gestir véku af fundi kl. 10:38

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að leggja framlagða tillögu að þriggja ára fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árin 2027-2029 fyrir bæjarstjórn til umræðu og afgreiðslu.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson deildarstjóri greiningardeildar. - mæting: 08:15
  • Sindri Sveinsson áhættu og fjárstýringarstjóri - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.2411825 - Álit innviðráðuneytisins vegna stjórnsýslu Kópavogsbæjar

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.25102451 - Erindi vegna meintra brota Sorpu bs. og aðildarsveitarfélaga byggðasamlagsins á samkeppnislögum

Frá Samkeppniseftirlitinu, dags. 22.10.2025, lagt fram erindi vegna meintra brota Sorpu bs. og aðildarsveitarfélaga byggðasamlagsins á samkeppnislögum.

Umræður.

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar bæjarritara.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

5.25102538 - Sólarhvarf 2-10. Beiðni um heimild til veðsetningar

Frá umhverfissviði, dags. 24.10.2025, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur umbeðna heimild til veðsetningar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

6.25102537 - Stöðvarhvarf 25-29. Beiðni um heimild til veðsetningar

Frá umhverfissviði, dags. 24.10.2025, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur umbeðna heimild til veðsetningar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

7.24061743 - Roðahvarf 1-15. Ósk um heimild til veðsetningar

Frá umhverfissviði, dags. 27.10.2025, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur umbeðna heimild til veðsetningar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

8.24061742 - Roðahvarf 2-8. Ósk um heimild til veðsetningar

Frá umhverfissviði, dags. 27.10.2025, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur umbeðna heimild til veðsetningar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

9.25093373 - Beiðni um framlag menningar- og mannlífsnefndar til sameiginlegra viðburða menningarhúsanna 2026

Frá deildarstjóra greingardeildar, dags. 27.10.2025, lagt fram svar við fyrirspurn Bergljótar Kristinsdóttur, fulltrúa Samfylkingarinnar, um reiknað framlag til menningarstjóðs.
Lagt fram.

Umræður.

Fundargerðir nefnda

10.25102447 - Fundargerð 616. fundar stjórnar SSH frá 20.10.2025

Fundargerð 616. fundar stjórnar SSH frá 20.10.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.25102669 - Fundargerð 431. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 15.10.2025

Fundargerð 431. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 15.10.2025.
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Fundargerðir nefnda

12.25102685 - Fundargerð 987. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 21.10.2025

Fundargerð 987. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 21.10.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

13.2510025F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 430. fundur frá 24.10.2025

Fundargerð í 22 liðum.
Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.

Fundargerðir nefnda

14.2510029F - Ungmennaráð - 54. fundur frá 27.10.2025

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 11:38.