Bæjarráð

3237. fundur 27. nóvember 2025 kl. 08:15 - 11:33 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.25111200 - Kostnaður sveitarfélaga af löggildingu sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Kynning á kostnaði sveitarfélaga vegna löggildingar sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks.
Kynning og umræður.

Gestir viku af fundi kl.9:34.

Gestir

  • Arnar Haraldsson frá HLH Ráðgjöf - mæting: 08:15
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.25041007 - Útboð lóðar undir atvinnuhúsnæði. Urðarhvarf 12

Frá umhverfissviði, dags.21.11.2025, lögð fram tillaga að úthlutun atvinnuhúsalóðar að Urðahvarfi 12.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.25101804 - Grunnskóladeild - réttindi og velferð nemenda í grunnskóla

Kynning um réttindi og velferð nemenda í grunnskólum.
Kynning og umræður.

Gestir viku af fundi kl.10:43

Gestir

  • Silja Dís Guðjónsdóttir, klínískur atferlisráðgjafi grunnskóladeild - mæting: 09:37
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir deildarstjóri grunnskóladeildar - mæting: 09:37
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 09:37
  • Atli F. Magnússon klínískur atferlisfræðingur í Arnarskóla - mæting: 09:37

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.25112527 - Viðbragðsáætlun varðandi kynferðisofbeldi í leikskólum

Sviðsstjóri menntasviðs og deildarstjóri grunnskóladeildar kynnna.
Kynning og umræður.

Gestir viku af fundi kl.11:24

Gestir

  • Ingunn Mjöll Birgisdóttir, verkefnastjóri menntasviði - mæting: 10:47
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir deildarstjóri leikskóladeildar - mæting: 10:47
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 10:47
  • Salvör Þórisdóttir lögfræðingur - mæting: 10:47

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

5.25061785 - Dalvegur 1. Þróunarlóð

Frá umhverfissviði, dags. 24.11.2025, lagt fram til samþykktar bæjarráðs niðurstaða valnefndar um þróun lóðarinnar að Dalvegi 1. Í niðurstöðunni er farið yfir feril málsins og umsögn um efstu fjórar tillögurnar. Ásamt niðurstöðu valnefndar eru lagðar fram innsendar tillögur og einkunnargjöf valnefndar. Óskað er eftir að gögnin verði meðhöndluð sem trúnaðargögn.
Frestað til næsta fundar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

6.2510596 - Ósk bæjarfulltrúa Bergljótar Kristinsdóttur eftir upplýsingum um ástand og burðargetu holræsiskerfis Kópavogs

Sviðsstjóri umhverfissviðs fer yfir stöðu mála.
Frestað til næsta fundar.

Ýmis erindi

7.25112153 - Starfs- og fjárhagsáætlun SSH 2026

Frá SSH, dags. 20.11.2025, lögð fram til samþykktar bæjarráðs og bæjarjstjórnar starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir framlagða starfs- og fjárhagsáætlun SSH fyrir árið 2026 og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.

Ýmis erindi

8.25112192 - Samantekt á aðgerðum sveitarfélaga í umhverfis- og loftlagsmálum

Frá innviðaráðuneyti, dags. 19.11.2025, lögð fram samantekt á aðgerðum sveitarfélaga í umhverfis- og loftlagsmálum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

9.2511007F - Lýðheilsu- og íþróttanefnd - 7. fundur frá 20.11.2025

Fundargerð í 50 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.2510037F - Leikskólanefnd - 174. fundur frá 20.11.2025

Fundargerð í 12 liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 11:33.