Bæjarráð

3241. fundur 08. janúar 2026 kl. 08:15 - 08:33 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson, aðalmaður boðaði forföll og Björg Baldursdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Hjördís Ýr Johnson, aðalmaður boðaði forföll og Elísabet Berglind Sveinsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá
Starfsaldursforseti Theódóra S. Þorsteinsdóttir stýrði fundi í fjarveru formanns og varaformanns.

Ýmis erindi

1.2601316 - Samgöngusáttmálinn - sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf.

Frá SSH, dags. 06.01.2026, lögð fram til kynningar árshelmingsskýrsla Betri samgangna ohf.
Lagt fram.

Umræður.

Fundargerðir nefnda

2.2512024F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 434. fundur frá 19.12.2025

Fundargerð í 13 liðum.
Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.

Fundargerðir nefnda

3.2512023F - Menntaráð - 154. fundur frá 06.01.2026

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Umræður um 2. lið fundargerðarinnar.

Fundargerðir nefnda

4.25121847 - Fundargerð 991. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.12.2025

Fundargerð 991. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.12.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

5.25121817 - Fundargerð 620. fundar stjórnar SSH frá 10.12.2025

Fundargerð 620. fundar stjórnar SSH frá 10.12.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

6.25122147 - Fundargerð 142. fundar Svæðisskipulagsnefndar frá 28.11.2025

Fundargerð 142. fundar Svæðisskipulagsnefndar frá 28.11.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

7.25121815 - Fundargerð 433. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 17.12.2025

Fundargerð 433. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 17.12.2025.
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Erindi frá bæjarfulltrúum

8.2601347 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um grænkerafæði í leikskólum

Frá bæjarfulltrúa Pírata, dags. 06.02.2026, lögð fram svohljóðandi fyrirspurn:



Undirrituð óskar eftir upplýsingum um stöðu mála varðandi grænkerafæði (vegan) í

leikskólum Kópavogsbæjar og stöðu innleiðingar.



1. Bjóða allir leikskólar Kópavogsbæjar upp á grænkerafæði (vegan) sem valkost fyrir

börn, ef óskað er eftir því af hálfu forráðamanna? Ef nei, hvaða leikskólar eru það

og hver er ástæðan?

2. Óskað er eftir upplýsingum um fjölda barna sem eru skráð í grænkerafæði í

hverjum leikskóla fyrir sig.

3. Óskað er eftir upplýsingum um hvernig fræðslu og námskeiðum um grænkerafæði

fyrir starfsfólk leikskóla hefur verið háttað eftir að samþykkt var að bjóða upp á

vegan fæði í leikskólum Kópavogs vorið 2022.
Bæjaráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar sviðsstjóra menntasviðs.

Fundi slitið - kl. 08:33.