Frá bæjarlögmanni, dags. 11. nóvember, lagt fram erindi sýslumannsins í Kópavogi, dags. 6. nóvember, þar sem hann óskaði eftir umsögn Kópavogsbæjar um umsókn Menntaskólans í Kópavogi (MK), Digranesvegi, Kópavogi, kt. 631173-0399, um tækifærisleyfi til að mega halda skóladansleik, fimmtudaginn 14. nóvember 2013, frá kl. 22:00 ? 1:00, í Veisluturninum, Smáratorgi 3, Kópavogi, skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 27. gr. rgl. nr. 585/2007. Ábyrgðarmaður er Margrét Friðriksdóttir, kt. 200957-2029. Öryggisgæsluna annast Go Security.
Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 695.204,- til greiðslu fasteignaskatts á fasteign Svifflugfélagsins. Samþykkt með fjórum atkvæðum gegn einu.