Frá laganema/bæjarlögmanni, dags. 14. apríl, lagt fram bréf sýslumannsins í Kópavogi dags. 11. apríl, þar sem óskað er eftir umsögn um umsókn Sena event ehf., Skeifunni 17, Reykjavík, kt. 660307-0950, um tækifærisleyfi til að mega halda tónleika Justin Timberlake, sunnudaginn 24. ágúst 2014, frá kl. 18:00-22:30, í Kórnum íþróttahúsi, að Vallakór 12, Kópavogi, skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 27. gr. rgl. nr. 585/2007. Ábyrgðarmaður er Ísleifur Birgir Þórhallsson, kt. 170374-3719. Öryggisgæsluna annast Venue Security.
Bæjarráð samþykkir ársreikning Kópavogsbæjar fyrir árið 2013 ásamt ársreikningi stofnana bæjarins samkvæmt 3. mgr. 61. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir árið 2013 er undirritaður og er tilbúinn til endurskoðunar og til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fjármála- og hagsýslustjóri og endurskoðandi bæjarins sátu fundinn undir þessum ið.