Bæjarstjórn

1005. fundur 24. nóvember 2009 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá
Ármann Kr. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar, setti fund og stýrði.

Hlé var gert á fundi kl. 16.02. Fundi var fram haldið kl. 16.15.

1.911017 - Bæjarráð - 2526, 19/11

Til máls tók Guðríður Arnardóttir um liði 10 og 29 og óskaði fært til bókar að hún hefði setið hjá við afgreiðslu bæjarráðs á lið 10 í fundargerðinni. Þá tóku til máls Ármann Kr. Ólafsson um lið 10, Ólafur Þór Gunnarsson um lið 10, Hafsteinn Karlsson um lið 10 og Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarstjóri, um lið 10.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

2.910016 - Félagsmálaráð - 1271, 3/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

3.911007 - Forvarnanefnd - 21, 6/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

4.911009 - Jafnréttisnefnd - 286, 26/10

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

5.911011 - Leikskólanefnd - 11, 1711

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

6.911003 - Skólanefnd - 18, 9/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

7.905268 - Skólanefnd MK - 6, 13/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

8.902033 - Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 768, 30/10

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

9.901307 - Stjórn SSH - 343, 2/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

10.901137 - Stjórn Sorpu bs. - 266, 2/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

11.901200 - Stjórn Strætó bs. - 126, 4/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

12.911010 - Umferðarnefnd - 365, 12/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

13.911001 - Umhverfisráð - 483, 16/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

Fundi slitið - kl. 18:00.