Bæjarstjórn

1125. fundur 27. október 2015 kl. 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
 • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
 • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
 • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
 • Páll Magnússon bæjarritari
 • Margrét Júlía Rafnsdóttir varafulltrúi
 • Ása Richardsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1509919 - Fjárhagsáætlun 2016.

Frá bæjarstjóra, lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar og stofnana fyrir árið 2016 og tillaga að þriggja ára fjárhagsáætlunar
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að vísa tillögu að fjárhagsáætlun 2016 og fjárhagsáætlun 2017 - 2019 til seinni umræðu.

2.1510636 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar þann 27. október 2015.

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 15. og 22. október, afgreiðslna byggingarfulltrúa frá 17. og 24. september og 1., 8., og 15. október, félagsmálaráðs frá 19. október, forsætisnefndar frá 22. október, leikskólanefndar frá 15. október, lista- og menningarráðs frá 6. október, skólanefndar frá 20. október, stjórnar Slökkviliðs hbsv. frá 18. september og 16. október, stjórnar Sorpu frá 16. október, stjórnar SSH frá 12. og 16. október, stjórnar Strætó frá 2. október og svæðisskipulagsnefndar hbsv. frá 2. og 16. október.
Lagt fram.

3.1510010 - Bæjarráð, dags. 15. október 2015.

2792. fundur bæjarráðs í 16 liðum.
Lagt fram.

4.1510286 - Tillögur að gjaldskrám 2016 vegna heilbrigðis- og mengunareftirlits og hundahalds.

Frá heilsbrigðisnefnd, dags. 30. september, lagðar fram tillögur að gjaldskrám 2016. Bæjarráð vísaði tillögu að gjaldskrá heilsbrigðisnefndar til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir tillögur að gjaldskrám með 11 atkvæðum.

5.1510016 - Bæjarráð, dags. 22. október 2015.

2793. fundur bæjarráðs í 23. liðum.
Lagt fram.

6.1509018 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, dags. 17. september 2015.

164. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa í 8. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

7.1509025 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, dags. 24. september 2015.

165. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa í 8. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

8.1509029 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, dags. 1. október 2015.

166. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa í 7. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

9.1510006 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, dags. 8. október 2015.

167. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa í 7. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

10.1510011 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, dags. 15. október 2015.

168. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa í 11. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

11.1510013 - Félagsmálaráð, dags. 19. október 2015.

1399. fundur félagsmálaráðs í 6. liðum.
Lagt fram.

12.1510020 - Forsætisnefnd, dags. 22. október 2015.

56. fundur forsætisnefndar í 1. lið.
Lagt fram.

13.1510008 - Leikskólanefnd, dags. 15. október 2015.

63. fundur leikskólanefndar í 8. liðum.
Lagt fram.

14.1510003 - Lista- og menningarráð, dags. 6. október 2015.

49. fundur lista- og menningarráðs í 3. liðum.
Lagt fram.

15.1510012 - Skólanefnd, dags. 20. október 2015.

92. fundur skólanefndar í 5. liðum.
Lagt fram.

16.1501345 - Fundargerðir stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dags. 18. september 2015.

148. fundur stjórnar slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í 5. liðum.
Lagt fram.

17.1501345 - Fundargerðir stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dags. 16. október 2015.

149. fundur stjórnar slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í 5. liðum.
Lagt fram.

18.1501250 - Fundargerðir stjórnar Sorpu, dags. 16. október 2015.

355. fundur stjórnar Sorpu í 10. liðum.
Lagt fram.

19.1501341 - Fundargerðir stjórnar SSH, dags. 16. september 2015.

420. fundur stjórnar SSH í 1 lið.
Lagt fram.

20.1501341 - Fundargerðir stjórnar SSH, dags. 12. október 2015.

421. fundur stjórnar SSH í 7. liðum.
Lagt fram.

21.1501346 - Fundargerðir stjórnar Strætó, dags. 2. október 2015.

226. fundur stjórnar strætó í 4. liðum.
Lagt fram.

22.1501351 - Fundargerðir svæðisskipulagsnefndar hbsv., dags. 2. október 2015.

60. fundur svæðisskipulagsnefndar hbsv., í 8. liðum.
Lagt fram.

23.1501351 - Fundargerðir svæðisskipulagsnefndar hbsv., dags. 16. október 2015.

61. fundur svæðisskipulagsnefndar hbsv., í 5. liðum.
Lagt fram.

24.1510635 - Sigurjón Jónsson óskar eftir leyfi frá störfum sem varabæjarfulltrúi í eitt ár

Lögð fram beiðni Sigurjóns Jónssonar, þar sem hann óskar eftir leyfi frá störfum sem varabæjarfulltrúi í eitt ár.
Bæjarstjórn veitir umbeðið leyfi frá störfum með 11 atkvæðum.

25.1510212 - Kosning fulltrúa í stjórn Reykjanesfólkvangs.

Kosning fulltrúa í stjórn Reykjanesfólkvangs.
Kosningu var frestað.

Fundi slitið.