Bæjarstjórn

1112. fundur 17. mars 2015 kl. 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
 • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
 • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
 • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
 • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
 • Páll Magnússon bæjarritari
 • Bergljót Kristinsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1208579 - Aðalskipulag, hverfisskipulag Smárahverfi.

Sverrir Óskarsson, formaður skipulagsnefndar, kynnti drög að hverfisáætlun Smárahverfis.
Lagt fram.

2.1503138 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar 17. mars 2015.

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 26. febrúar og 5. mars, byggingarfulltrúa frá 19. og 26. febrúar, félagsmálaráðs frá 2. mars, forsætisnefndar frá 5. mars, heilbrigðiseftirlits frá 19. febrúar, íþróttaráðs frá 19. febrúar, lista- og menningarráðs frá 17. febrúar, skólanefndar frá 2. mars, stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 16. febrúar, stjórnar Sorpu frá 4. mars, stjórnar Strætó frá 27. febrúar og umhverfis- og samgöngunefndar frá 17. febrúar.
Lagt fram.

3.1502020 - Bæjarráð, dags. 26. febrúar 2015.

2764. fundur bæjarráðs í 23. liðum.
Lagt fram

4.1502295 - Austurkór 12. Umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 23. febrúar, lögð fram umsókn Árna Kristins Gunnarssonar, kt. 100480-4929 og Regínu Diljár Jónsdóttur, kt. 200883-3739 um lóðina Austurkór 12. Lagt til að bæjarráð mæli með við bæjarstjórn að umsóknin verði samþykkt.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Árna K. Gunnarssyni, kt. 100480-4929 og Regínu Diljá Jónsdóttur, kt. 200883-3739 kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 12 og vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

5.1502596 - Austurkór 12. Umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 23. febrúar, lögð fram umsókn Norden ehf., kt. 600611-1350, um lóðina Austurkór 12. Lagt til að bæjarráð mæli með við bæjarstjórn að hafna umsókninni.
Bæjarráð leggur til með fimm atkvæðum að umsókninni verði hafnað og vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum og hafnar umsókninni.

6.1502779 - Þrúðsalir 6, umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 24. febrúar, lögð fram umsókn Arnars Jóns Lárussonar, kt. 020479-5589 og Berglindar Þórarinsdóttur, kt. 270780-5209 um lóðina Þrúðsali 6. Lagt til að bæjarráð mæli með við bæjarstjórn að samþykkja úthlutun lóðarinnar til umsækjenda.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að lóðinni Þrúðsalir 6 verði úthlutað til umsækjanda og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

7.1502007 - Þrymsalir 8. Umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissvið, dags. 23. febrúar, lögð fram umsókn Andra Þórs Gestssonar, kt. 110174-3579, um lóðina Þrymsali 8. Lagt er til að bæjarráð mæli með við bæjarstjórn að samþykkja úthlutun lóðarinnar til umsækjanda.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að lóðinni Þrymsalir 8 verði úthlutað til umsækjanda og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

8.1503001 - Bæjarráð, dags. 5. mars 2015.

2765. fundur bæjarráðs í 15. liðum.
Lagt fram.

9.1502138 - Garðlönd Kópavogsbæjar 2015.

Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 3. mars, lagt fram bréf þar sem óskað er eftir samþykki fyrir breyttu fyrirkomulagi vegna garðlanda og leigugjalda 2015. Lagt til að fyrirkomulag garðlanda 2015 verði eins og á síðasta ári, að því breyttu að komið verði á samstarfi við Garðyrkjufélag Íslands um fræðslu á matjurtaræktun. Einnig lagt til að leigugjald hækki um kr. 300,- frá síðasta ári, verði kr. 4.500,- árið 2015 fyrir 25 fm garðland.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum breytt fyrirkomulag garðlanda og leigugjalda 2015 og vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

10.1102649 - Vatnsvernd höfuðborgarsvæðisins, endurskoðun.

Frá svæðisskipulagsstjóra SSH, dags. 2. mars, lögð fram til samþykktar endurskoðuð samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla og afmörkun vatnsverndarsvæða á höfuðborgarsvæðinu í samræmi við 25. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum endurskoðaða samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla og afmörkun vatnsverndarsvæða á höfuðborgarsvæðinu.

11.1502018 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, dags. 19. febrúar 2015.

145. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa í 2. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

12.1502022 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, dags. 26. febrúar 215.

146. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa í 9. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

13.1502024 - Félagsmálaráð, dags. 2. mars 2015.

1387. fundur félagsmálaráðs í 6. liðum.
Lagt fram.

14.1503003 - Forsætisnefnd, dags. 5. mars 2015.

41. fundur forsætisnefndar í 1. lið.
Lagt fram.

15.1501326 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits 2015, dags. 19. febrúar 2015.

198. fundur heilbrigðisnefndar í 44. liðum.
Lagt fram.

Hlé var gert á fundi kl. 20.35. Fundi var fram haldið kl. 20.42.

Hlé var gert á fundi kl. 21.03. Fundi var fram haldið kl. 21.08.

16.1502013 - Íþróttaráð, dags. 19. febrúar 2015.

45. fundur íþróttaráðs í 7. liðum.
Lagt fram.

17.1502016 - Lista- og menningarráð, dags. 17. febrúar 2015.

38. fundur lista- og menningarráðs í 3. liðum.
Lagt fram.

18.1502025 - Skólanefnd, dags. 2. mars 2015.

83. fundur skólanefndar í 5. liðum.
Lagt fram.

19.1501339 - Fundargerðir stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga 2015, dags. 16. febrúar 2015.

825. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga í 1. lið.
Lagt fram.

20.1501250 - Fundargerðir stjórnar Sorpu 2015, dags. 4. mars 2015.

347. fundur stjórnar Sorpu í 4. liðum.
Lagt fram.

21.1501346 - Fundargerðir stjórnar Strætó bs. 2015, dags. 27. febrúar 2015.

213. fundur stjórnar Strætó í 8. liðum.
Lagt fram.

22.1501021 - Umhverfis- og samgöngunefnd, dags. 17. febrúar 2015.

62. fundur umhverfis- og samgöngunefndar í 12. liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið.