Bæjarstjórn

1149. fundur 10. janúar 2017 kl. 16:00 - 18:15 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir varafulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Jón Finnbogason varafulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

1.1612017 - Bæjarráð 2850. fundar frá 15.12.2016.

2850. fundur í 19. liðum.
Lagt fram.
  • 1.7 1612204 Fróðaþing 27, umsókn um lóð.
    Frá sviðsstjóra umhverfisssviðs, dags. 14. desember, lögð fram umsókn um lóðina Fróðaþing 27 frá Ármanni Bendiktssyni, kt. 080147-4819. Lagt er til við bæjarráð að samþykkja úthlutun lóðarinnar til umsækjenda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2850 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Ármanni Bendiktssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Fróðaþingi 27 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

2.1612023 - Bæjarráð 2851. fundar frá 29.12.2016.

2851. fundur í 25. liðum.
Lagt fram.
  • 2.8 1612291 Dalaþing 7, umsókn um lóð.
    Frá fjármálastjóra, dags. 14. desember, lögð fram umsókn um lóðina Dalaþing 7 frá Hilmari Rafni Kristinssyni, kt. 300681-4179 og Kristni Sigurjóni Gunnarssyni, kt. 261059-4449. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjenda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópvogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2851 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Hilmari Rafni Kristinssyni og Kristni Sigurjóni Gunnarssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Dalaþing 7 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráð með 11 atkvæðum.
  • 2.12 1610412 Sérstakur húsnæðisstuðningur
    Frá lögfræðideild, dags. 21. desember, lögð fram greinagerð vegna tillögu að breytingum á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning til leigenda á almennum markaði voru samþykktar í bæjarstjórn Kópavogs þann 13. desember. Niðurstaða Bæjarráð - 2851 Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu að breytingum á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning með 11 atkvæðum.

3.1701001 - Bæjarráð 2852. fundar frá 05.01.2016.

2852. fundur í 18. liðum.
Lagt fram.
  • 3.2 1701072 Samningur um yfirdráttarlán á veltureikningi
    Frá fjármálastjóra, lagður fram til samþykktar samningur um yfirdráttarlán á veltureikningi við Arion banka. Niðurstaða Bæjarráð - 2852 Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir framlagðan samning um yfirdráttarlán á veltureikningi við Arion banka með 10 atkvæðum. Jón Finnbogason vék af fundi undir afgreiðslu málsins.
  • 3.4 1511039 Vesturvör 2 - Lóðarleigusamningur
    Frá bæjarlögmanni, dags. 3. janúar, lögð fram drög að ákvörðun um innlausn hluta lóðarinnar Vesturvör 2. Niðurstaða Bæjarráð - 2852 Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum innlausn hluta lóðarinnar Vesturvör 2 með vísan til erindis bæjarlögmanns.
  • 3.5 16111052 Reglur um sölu félagslegra leiguíbúða til leigjenda
    Frá lögfræðideild, dags. 21. desember, lögð fram greinargerð vegna tillögu að breytingum á reglum um sölu félagslegra leiguíbúða til leigjenda. Reglur um sölu félagslegra leiguíbúða til leigjenda voru samþykktar í bæjarstjórn Kópavogs þann 13. desember sl. Niðurstaða Bæjarráð - 2852 Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir að fresta afgreiðslu málsins og vísa því til bæjarráðs.

4.1611022 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa 203. fundar frá 25.11.2016.

203. fundur í 9. liðum.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa.

5.1612002 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa 204. fundar frá 02.12.2016.

204. fundur í 8. liðum.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa.

6.1612016 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa 205. fundar frá 09.12.2016.

205. fundur í 1. lið.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa.

7.1612021 - Félagsmálaráð 1424. fundar frá 19.12.2016.

1424. fundur í 13. liðum.
Lagt fram.

8.1612014 - Forsætisnefnd 85. fundar frá 05.01.2016.

85. fundur í 1. lið.
Lagt fram.

9.1611019 - Lista- og menningarráð 65. fundar frá 08.12.2016.

65. fundur í 23. liðum.
Lagt fram.

10.1612003 - Skólanefnd 112. fundar frá 05.12.2016.

112. fundur í 6. liðum.
Lagt fram.

11.1612422 - Fundargerð 356. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 14.12.2016

356. fundur í 4. liðum.
Lagt fram.

12.1612963 - Fundargerð 369. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 16.12.2016

369. fundur í 10. liðum.
Lagt fram.

13.1612959 - Fundargerð 437. fundar stjórnar SSH frá 05.12.2016

437. fundur í 5. liðum.
Lagt fram.

14.1612394 - Fundargerð 256. fundar stjórnar Strætó bs. frá 9.12.2016

256. fundur í 9. liðum.
Lagt fram.

15.1612983 - Fundargerð 71. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 25.11.2016

71. fundur í 7. liðum.
Lagt fram.

16.1612962 - Fundargerð 72. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 16.12.2016

72. fundur í 8. liðum.
Lagt fram.

17.15062358 - Samþykkt um hænsnahald í Kópavogi - seinni umræða.

Frá bæjarlögmanni, dags. 22. nóvember, lögð fram til samþykktar endurskoðuð samþykkt um hænsnahald í Kópavogi ásamt umsögn. Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Á fundi bæjarstjórnar þann 13. desember sl. fór fram fyrri umræða.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum framlagða samþykkt um hænsnahald í Kópavogi.

18.1611458 - Nónhæð. Breyting á aðalskipulagi. Skipulagslýsing.

Frá skipulagsstjóra, dags. 22. nóvember, lögð fram tillaga skipulags- og byggingardeildar að skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024. Lýsingin er lögð fram með tilvísan í 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og fjallar um breytingu á landnotkun og talnagrunni í Nónhæð, sem skv. núgildandi aðalskipulagi er áætlað fyrir samfélagsþjónustu og opin svæði en breytist skv. ofangreindri lýsingu í íbúðarbyggð og opin svæði. Skipulagsnefnd samþykkti framlagða lýsingu og að hún verði kynnt í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og vísaði málinu til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð vísaði málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bæjarstjórn frestaði afgreiðslu málsins á síðasta fundi þann 13. desember sl.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með 11 atkvæðum.

19.1701284 - Nefnd um heildarskipulag á Kársnesi. Tillaga Samfylkingarinnar

Frá fulltrúum Samfylkingar og Vinstri grænna, lögð fram tillaga um skipan nefndar sem verði falið að skoða heildarskipulag á Kársnesi ásamt greinargerð.
Bæjarstjórn hafnar tillögunni með 8 atkvæðum gegn 3 atkvæðum Ólafs Þórs Gunnarssonar, Kristínar Sævarsdóttur og Péturs Hrafns Sigurðssonar.

20.1408542 - Kosningar í barnaverndarnefnd Kópavogs 2014-2018.

Aðalmaður Samfylkingar verður Magnús Norðdahl í stað Önnu Kristinsdóttur.
Varamaður Samfylkingar verður Kristín Sævarsdóttir í stað Magnúsar Norðdahl.

Fundi slitið - kl. 18:15.