Bæjarstjórn

1151. fundur 14. febrúar 2017 kl. 16:00 - 20:56 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Ása Richardsdóttir aðalfulltrúi
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
 • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
 • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
 • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
 • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
 • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
 • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

1.1701017 - Íþróttaráð - 67. fundur frá 07.01.2017

67. fundur í 5. liðum.
Lagt fram.

2.1701021 - Íþróttaráð - 68. fundur frá 23.01.2017

68. fundur í 2. liðum.
Lagt fram.

3.1611013 - Leikskólanefnd - 76. fundur frá 17.11.2016

76. fundur í 6. liðum.
Lagt fram.

4.1612020 - Leikskólanefnd - 77. fundur frá 15.12.2016

77. fundur í 8. liðum.
Lagt fram.

5.1701028 - Leikskólanefnd - 78. fundur frá 23.01.2017

78. fundur í 2. liðum.
Lagt fram.

6.1701035 - Lista- og menningarráð - 67. fundur frá 02.02.2017

67. fundur í 3. liðum.

7.1701018 - Menntaráð - 1. fundur frá 17.01.2017

1. fundur í 8. liðum.
Lagt fram.

8.1701022 - Menntaráð - 2. fundur frá 23.01.2017

2. fundur í 2. liðum.
Lagt fram.

9.1702073 - Fundargerð 357. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 31.01.2017

357. fundur í 4. liðum.
Lagt fram.

10.1702001 - Skipulagsráð - 2. fundur frá 06.02.2017.

2. fundur í 6. liðum.
Lagt fram.
 • 10.3 1702044 Smárinn. Reitur A01. Byggingaráform
  Með tilvísan í skipulagsskilmála fyrir Smárann vestan Reykjanesbrautar frá 25. nóvember 2016 kafla 5 um "Sérstöðu svæðisins og byggingaráform" er lögð fram tillaga ARKÍS/TARK arkitekta fh. lóðarhafa að byggingaráformum á reit A01 í 201 Smári. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er ráðgert að byggja á reitnum 4-7 hæða fjölbýlishús með 55 íbúðum. Arnar Þór Jónsson, Halldór Eiríksson, arkitektar og Ingvi Jónasson, framkævmdastjóri Klasa ehf. kynna byggingaráformin. Niðurstaða Skipulagsráð - 2 Skipulagsráð telur að framlögð byggingaráform vera í samræmi við þau viðmið sem sett eru fram í skipulagsskilmálum fyrir reit A01 í deiliskipulagi Smárans vestan Reykjanesbrautar og veitir lóðarhafa heimild til að skila gögnum til byggingarfulltrúa. Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með vísan í 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.

  Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir með 11 atkvæðum afgreiðslu Skipulagsráðs.

11.1702046 - Fundargerð 21. fundar Skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 18. jan. 2017

21. fundur í 5. liðum.
Lagt fram.

12.1702060 - Fundargerð 846. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27.01.2017

846. fundur í 39. liðum.
Lagt fram.

13.1701803 - Fundargerð 159. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 20.01.2017

159. fundur í 5. liðum.
Lagt fram.

14.17011168 - Fundargerð 370. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 27.01.2017

370. fundur í 11. liðum.
Lagt fram.

15.17011146 - Fundagerð 258. fundar stjórnar Strætó bs. frá 20.01.2017

258. fundur í 6. liðum.
Lagt fram.

16.1611021 - Umhverfis- og samgöngunefnd - 81. fundur frá 20.12.2016

81. fundur í 6. liðum.
Lagt fram.

17.1701005 - Umhverfis- og samgöngunefnd - 82. fundur frá 31.01.2017

82. fundur í 13. liðum.
Lagt fram.

18.1701007 - Velferðarráð - 1. fundur frá 09.01.2017

1. fundur í 8. liðum.
Lagt fram.

Bókun undir 8. lið:
"Undirrituð harma mjög það harðræði sem fötluð börn og ungmenni á Kópavogshæli bjuggu við árum saman og lýst er í nýútkominni skýrslu vistheimilanefndar. Þar urðu margir fyrir afar sárri reynslu sem aldrei verður bætt.
Kópavogshæli var rekið á ábyrgð ríkisspítalanna og ríkisvaldsins, ekki Kópavogsbæjar. Hælið er þó bundið Kópavogi órofa böndum í nafni sínu og kemur okkur öllum við. Það er einlæg von okkar að við lærum af þessari fortíð og sameinumst í að reyna að skapa fötluðum tækifæri, sjálfstætt líf og heimili sem við öll getum verið stolt af.
Ása Richardsdóttir, Pétur Hrafn Sigurðsson"

19.1701026 - Velferðarráð - 2. fundur frá 23.01.2017

2. fundur í 9. liðum.
Lagt fram.

20.1406268 - Kosningar í umhverfis- og samgöngunefnd 2014 - 2018

Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að Andri Steinn Hilmarsson verði kjörinn aðalmaður í stað Ísólar Fanneyjar Ómarsdóttur.

21.1408262 - Kosningar í jafnréttis- og mannréttindaráð 2014 - 2018

Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að Ísól Fanney Ómarsdóttir verði kjörin aðalmaður í stað Margrétar Friðriksdóttur

22.15082392 - Strætó. Leiðakerfi.

Lagt fram minnisblað með hugmyndum að bættum almenningssamgöngum í Kópavogi, sem varða bæði breyttar akstursleiðir og aukna tíðni ferða.

23.1701029 - Bæjarráð - 2855. fundur frá 26.01.2017

2855. fundur í 11. liðum.
Lagt fram.
 • 23.1 1701418 Gulaþing 21. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
  Frá bæjarlögmanni, dags. 23. janúar, lögð fram umsókn um lóðina Gulaþing 21 frá Matthíasi Páli Imsland, kt. 270174-5159. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2855 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Matthíasi Pálmi Imsland kost á byggingarrétti á lóðinni Gulaþing 21 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
 • 23.2 1701612 Hlíðarendi 13, umsókn um lóð.
  Frá bæjarlögmanni, dags. 23. janúar, lögð fram umsókn um lóðina Hlíðarenda 13 frá Efstadal ehf., kt. 510210-0850. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2855 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Efstadal ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Hlíðarenda 13 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
 • 23.3 1701525 Austurkór 171. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
  Frá bæjarlögmanni, dags. 23. janúar, lögð fram umsókn um lóðina Austurkór 171 frá SJM Verk ehf., kt. 450515-0510. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2855 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa SJM Verk ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 171 og vísar málinu til bæjarstjórnar.

  Birkir Jón Jónsson vék af fundi undir afgreiðslu málsins.
  Niðurstaða Birkir Jón Jónsson víkur af fundi vegna vanhæfis.

  Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 atkvæðum.

  Birkir Jón Jónsson kom aftur til fundar.
 • 23.4 16111052 Reglur um sölu félagslegra leiguíbúða til leigjenda
  Frá lögfræðideild, dags. 21. desember, lögð fram greinargerð vegna tillögu að breytingum á reglum um sölu félagslegra leiguíbúða til leigjenda. Reglur um sölu félagslegra leiguíbúða til leigjenda voru samþykktar í bæjarstjórn Kópavogs þann 13. desember sl. Bæjarstjórn samþykkti að fresta afgreiðslu málsins á síðasta fundi þann 10. janúar sl. og vísaði því til bæjarráðs. Málið var tekið fyrir á fundi velferðarráðs þann 23. janúar sl. sem samþykkti fyrir sitt leyti framlagðar breytingar á reglum um sölu félagslegra íbúða. Niðurstaða Bæjarráð - 2855 Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir að fresta málinu með 11 atkvæðum.

24.1701036 - Bæjarráð - 2856. fundur frá 02.02.2017

2856. fundur í 22. liðum.
Lagt fram.
 • 24.1 17011070 Almannakór 2, umsókn um lóð.
  Frá bæjarlögmanni, dags. 31. janúar, lögð fram umsókn um lóðina Almannakór 2 frá Jarðlausnir ehf., kt. 480709-0630. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2856 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Jarðlausnum ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Almannakór 2 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

25.1702009 - Bæjarráð - 2857. fundur frá 09.02.2017

2857. fundur í 23. liðum.
Lagt fram.
 • 25.1 1611847 Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2017
  Lögð fram til samþykktar uppfærð gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Kópavogsbæ. Niðurstaða Bæjarráð - 2857 Bæjarráð samþykkir framlagða gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Kópavogsbæ og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum framlagða gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Kópavogi.
 • 25.2 1702086 Almannakór 6, umsókn um lóð.
  Frá bæjarlögmanni, dags. 7. febrúar, lögð fram umsókn um lóðina Almannakór 6 frá Hjörleifi Björnssyni, kt. 130881-3789 og Söru Katrínu Stefánsdóttur, kt. 040685-3679. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2857 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Hjörleifi Björnssyni og Söru Katrínu Stefánsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Almannakór 6 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
 • 25.10 1702129 Endurgreiðsluhlutfall Kópavogsbæjar vegna lífeyrisskuldbindinga Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæ
  Frá Brú lífeyrissjóði, dags. 1. febrúar, lagt fram erindi um endurgreiðsluhlutfall Kópavogsbæjar vegna lífeyrisskuldbindinga Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar, þar sem lagt er til að endurgreiðsluhlutfall launagreiðanda á greiddum lífeyri vegna ársins 2017 verði óbreytt milli ára eða 59%. Stjórn lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti og vísaði málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarráð - 2857 Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum tillögu um 59% endurgreiðsluhlutfall launagreiðanda á greiddum lífeyri vegna ársins 2017.
 • 25.23 1403522 Starfsumhverfi bæjarfulltrúa og valdmörk nefnda
  Frá Forsætisnefnd, tillaga um starfsumhverfi bæjarfulltrúa. Niðurstaða Bæjarráð - 2857 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum framlagða tillögu forsætisnefndar um starfskjör bæjarfulltrúa.

  Ármann Kr. Ólafsson vék af fundi vegna vanhæfis.

  Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum breytingar á launakjörum bæjarstjóra samkvæmt framlögðum ráðningarsamningi.

  Ármann Kr. Ólafsson kom aftur til fundar.

26.1612018 - Barnaverndarnefnd - 62. fundur frá 15.12.2016

62. fundur í 3. liðum.
Lagt fram.

27.1701015 - Barnaverndarnefnd - 63. fundur frá 12.01.2017

63. fundur í 4. liðum.
Lagt fram.

28.1702012 - Forsætisnefnd - 87. fundur frá 08.02.2017

87. fundur í 1. lið.
Lagt fram.

29.1702013 - Forsætisnefnd - 88. fundur frá 09.02.2017

88. fundur í 1. lið.
Lagt fram.

30.1611006 - Íþróttaráð - 65. fundur frá 24.11.2016

65. fundur í 75. liðum.
Lagt fram.

31.1612013 - Íþróttaráð - 66. fundur frá 09.12.2016

66. fundur í 39. liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 20:56.