Dagskrá
Önnur mál fundargerðir
1.1811014F - Leikskólanefnd - 100. fundur frá 15.11.2018
Önnur mál fundargerðir
2.1811012F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 105. fundur frá 20.11.2018
Fundargerð í 11. liðum.
2.3
1310510
Gámar í Kópavogi
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 105
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir einróma samþykkt um stöðuleyfi í Kópavogi og gjaldskrá fyrir stöðuleyfi gáma. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum samþykkt um stöðuleyfi í Kópavogi og samþykkir með 11 atkvæðum gjaldskrá fyrir stöðuleyfi gáma.
2.11
18082513
Skilti og auglýsingar - Verklag
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 105
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir einróma samþykkt um skilti og auglýsingar í Kópavogi. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn frestar afgreiðslu málsins.
Önnur mál fundargerðir
3.1811443 - Fundargerð 86. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 09.11.2018
Önnur mál fundargerðir
4.1811589 - Fundargerð 295. fundar stjórnar Strætó bs. 16.11.2018
Önnur mál fundargerðir
5.1812018 - Fundargerð 464. fundar stjórnar SSH frá 26.11.2018
Önnur mál fundargerðir
6.1811479 - 7. fundargerð skólanefndar MK frá 6, nóvember 2018
Fundargerð
7.1811019F - Skipulagsráð - 40. fundur frá 03.12.2018
7.4
1804680
Álfhólsvegur 73. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 40
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
7.6
1809232
Urðarhvarf 8. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 40
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
7.13
1811007
Vesturvör. Deiliskipulag göturýmis.
Niðurstaða Skipulagsráð - 40
Skipulagsráð samþykkir að framlögð tillaga verði kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
7.14
1811696
Kársnesbraut 76-84 og Vesturvör 7. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 40
Skipulagsráð samþykkir að framlögð tillaga verði kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
7.15
1811695
Naustavör 1 og 3. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 40
Skipulagsráð samþykkir að framlögð tillaga verði kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
Önnur mál fundargerðir
8.1811011F - Menntaráð - 34. fundur frá 20.11.2018
Önnur mál fundargerðir
9.1810029F - Lista- og menningarráð - 95. fundur frá 15.11.2018
Önnur mál fundargerðir
10.1811023F - Bæjarráð - 2936. fundur frá 29.11.2018
Fundargerð í 23. liðum.
10.11
1811628
Tillaga að breytingu á gjaldskrá vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarra gjaldskyldra starfsemi og vegna hundahalds, 2019
Niðurstaða Bæjarráð - 2936
Bæjarráð vísar tillögu að gjaldskrám heilbrigðiseftirlits 2019 til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum gjaldskrár heilbrigðiseftirlits 2019.
Önnur mál fundargerðir
11.1811025F - Íþróttaráð - 87. fundur frá 03.12.2018
Önnur mál fundargerðir
12.1811681 - Fundargerð 241. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 27.11.2018
Önnur mál fundargerðir
13.1811680 - Fundargerð 240. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis frá 5.11.2018
Önnur mál fundargerðir
14.1811028F - Forsætisnefnd - 128. fundur frá 06.12.2018
Önnur mál fundargerðir
15.1811021F - Barnaverndarnefnd - 88. fundur frá 28.11.2018
Önnur mál fundargerðir
16.1811010F - Barnaverndarnefnd - 87. fundur frá 14.11.2018
Önnur mál fundargerðir
17.1811009F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 255. fundur frá 09.11.2018
Önnur mál fundargerðir
18.1812001F - Bæjarráð - 2937. fundur frá 06.12.2018
Fundargerð í 18. liðum.
18.1
1811127
Sérstakur húsnæðisstuðningur - Íbúðalánasjóður
Niðurstaða Bæjarráð - 2937
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum breytingu á afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings og drög að þjónustusamningi við Íbúðalánasjóð þar um. Bæjarstjórn veitir bæjarráði heimild til fullnaðarafgreiðslu á þjónustusamningi og fylgiskjali 1 með honum.
Fundi slitið - kl. 17:50.