Bæjarstjórn

1194. fundur 09. apríl 2019 kl. 16:00 - 18:08 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalfulltrúi
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

Dagskrármál

1.1904416 - Tillaga um að Kópavogsbær taki yfir heimahjúkrun aldraðra

Frá bæjarfulltrúum Samfylkingar, BF Viðreisnar og Pírata, tillaga um að Kópavogur taki yfir heimahjúkrun aldraðra frá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins með það að markmiði að samþætta heimaþjónustu sem veitt er af Kópavogsbæ og heimahjúkrun sem veitt er af ríkisvaldinu. Bæjarstjóra verði falið að ganga til viðræðna við heilbrigðisráðuneytið um yfirtöku Kópavogs á málaflokknum. Tillögunni verði jafnframt vísað til Öldungaráðs til umsagnar.
Breytingartillaga:
Lagt er til að í stað þess að bæjarstjóra verði falið að ganga til viðræðna við heilbrigðisráðuneytið verði bæjarstjóra falið að meta kosti og galla þess að yfirtaka heimahjúkrun aldraðra frá heilsugæslunni. Við úrvinnsluna verði meðal annars gerð kostnaðargreining á verkefninu, skýr verkefnalýsing og hvort lagalegir annmarkar kunni að vera á því.
Ármann Kr. Ólafsson
Margrét Friðriksdóttir
Karen E. Halldórsdóttir
Hjördís Ýr Johnson
Guðmundur G. Geirdal
Birkir J. Jónsson

Fundarhlé hófst kl. 17:25, fundi fram haldið kl. 17:31

Bókun:
"Undirrituð fagna áhuga meirihlutans á málinu og breytingartillögu þeirra um greiningu, enda gerir tillaga okkar ráð fyrir að slík greining fari fram."
Theodóra S. Þorsteinsdóttir
Einar Ö. Þorvarðarson
Pétur H. Sigurðsson
Bergljót Kristinsdóttir
Sigurbjörg E. Egilsdóttir

Bæjarstjórn samþykkir breytingartillöguna með 11 atkvæðum.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna svo breytta með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

2.1903020F - Bæjarráð - 2952. fundur frá 28.03.2019

Fundargerð í 13. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

3.1904004F - Bæjarráð - 2953. fundur frá 04.04.2019

Fundargerð í 19. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

4.1903017F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 264. fundur frá 21.03.2019

Fundargerð í 16. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

5.1904007F - Forsætisnefnd - 136. fundur frá 04.04.2019

Fundargerð í 3. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.1903951 - Fundargerð 244. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 25. mars 2019

Fundargerð í 20. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.1903013F - Leikskólanefnd - 105. fundur frá 21.03.2019

Fundargerð í 5. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.1903010F - Menntaráð - 40. fundur frá 19.03.2019

Fundargerð í 4. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.1903011F - Skipulagsráð - 48. fundur frá 01.04.2019

Fundargerð í 5. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.1903754 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 27.2.2019

Fundargerð í 4. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.1903791 - Fundargerð 869. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 15. mars 2019

Fundargerð í 19. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.1904021 - Fundargerð 180. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. frá 29. mars 2019

Fundargerð í 3. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.1903578 - Fundargerð 301. fundar stjórnar Strætó bs. frá 15.03.2019

Fundargerð í 6. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

14.1904050 - Fundargerð 88. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 22.03.2019

Fundargerð í 6. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

15.1903016F - Velferðarráð - 43. fundur frá 21.03.2019

Fundargerð í 7. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

16.1903024F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 113. fundur frá 01.04.2019

Fundargerð í 1. lið.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:08.