Dagskrá
Fundargerð
1.1909003F - Bæjarráð - 2969. fundur frá 12.09.2019
Fundargerð í 20 liðum.
1.1
1909161
Tónahvarf 12. Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði
Niðurstaða Bæjarráð - 2969
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að úthluta lóðinni Tónahvarfi 12 til Byggingarfélags Bestlu ehf.
Fundargerð
2.1909010F - Bæjarráð - 2970. fundur frá 19.09.2019
Fundargerð
3.1908013F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 274. fundur frá 30.08.2019
Önnur mál fundargerðir
4.1908014F - Barnaverndarnefnd - 95. fundur frá 05.09.2019
Önnur mál fundargerðir
5.1909140 - Fundargerð 18. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 26.08.2019
Önnur mál fundargerðir
6.1909312 - Fundargerð 19. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 02.09.2019
Fundargerð
7.1909018F - Forsætisnefnd - 142. fundur frá 19.09.2019
Fundargerð í 2 liðum.
7.2
1806578
Ungmennaráð Kópavogs - erindisbréf
Niðurstaða Forsætisnefnd - 142
Forsætisnefnd samþykkir með þremur atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að greitt verði 1% af viðmiðunarfjárhæð greiðslna til kjörinna fulltrúa fyrir setinn fund í ungmennaráði Kópavogs. Greitt verði að hámarki fyrir sex fundi á ári.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu forsætisnefndar með 11 atkvæðum.
Önnur mál fundargerðir
8.1909416 - Fundargerð 128. fundar framkvæmdastjórnar vatnsverndarsvæða
Fundargerð
9.1909008F - Lista- og menningarráð - 104. fundur frá 12.09.2019
Fundargerð
10.1908010F - Menntaráð - 46. fundur frá 03.09.2019
Fundargerð
11.1908012F - Skipulagsráð - 58. fundur frá 16.09.2019
Önnur mál fundargerðir
12.1909158 - Fundargerð 872. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 21. júní 2019
Önnur mál fundargerðir
13.1909159 - Fundargerð 873. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 30. ágúst 2019
Önnur mál fundargerðir
14.1909391 - Fundargerð 474. fundar stjórnar SSH frá 02.09.2019
Önnur mál fundargerðir
15.1909007F - Velferðarráð - 49. fundur frá 09.09.2019
Fundargerð í 8 liðum.
15.5
1901896
Endurskoðun á reglum um ferðaþjónustu fatlaðra
Niðurstaða Velferðarráð - 49
Velferðarráð samþykkti reglurnar fyrir sitt leyti. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks með 11 atkvæðum.
15.6
1905602
Endurskoðun á reglum um akstursþjónustu aldraðra
Niðurstaða Velferðarráð - 49
Velferðarráð samþykkti reglurnar fyrir sitt leyti. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur um akstursþjónustu aldraðra með 11 atkvæðum.
15.8
16082183
Reglur um félagslega heimaþjónustu. Breyting á 2.gr.
Niðurstaða Velferðarráð - 49
Velferðarráð samþykkti breytingatillöguna fyrir sitt leyti. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur um félagslega heimaþjónustu með 11 atkvæðum.
Fundi slitið - kl. 18:20.