Bæjarstjórn

1220. fundur 08. september 2020 kl. 16:00 - 18:04 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Karen E. Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalfulltrúi
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Fundargerð

1.2008012F - Bæjarráð - 3012. fundur frá 27.08.2020

Fundargerð í 12 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

2.2008034F - Bæjarráð - 3013. fundur frá 03.09.2020

Fundargerð í 13 liðum.
Lagt fram.
  • 2.2 2008898 Stofnun hlutafélags - Betri samgöngur ohf.
    Frá SSH, dags. 20. ágúst, lagt fram erindi um stofnun hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu þar sem drög að samþykktum, stofnsamningur og hluthafasamkomulag er vísað til afgreiðslu hjá aðildarsveitarfélögum.
    Kynning á málinu frá SSH.
    Niðurstaða Bæjarráð - 3013 Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum og hjásetu Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur að taka þátt í stofnun opinbers hlutafélags og leggi hlutafélaginu til stofnfé í samræmi við framlagt erindi. Bæjarstjórn samþykkir jafnframt að fela bæjarstjóra að undirrita stofnsamning og hluthafasamkomulag fyrir hönd Kópavogsbæjar.

    Bókun:
    "Markmið samgöngusáttmálans eru góð, uppbygging innviða sem stuðlar að aukinni notkun virkra ferðamáta er eitt mikilvægasta verkefnið sem við stöndum frammi fyrir. Það varðar bæði loftslagið, lýðheilsu og lífsgæði íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Mikilvægt er að útfærsla „sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var. Gert er ráð fyrir að þessi hluti fjármögnunarinnar geti verið með ýmsum hætti eftir því hver vilji Alþingis kann að vera, að því gefnu að það samræmist markmiðum samkomulagsins. Mestu máli skiptir að í þeirri útfærslu verði ekki vegið að þeim tekjulægstu í samfélaginu né að friðhelgi einkalífs."
    Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
  • 2.7 1609996 Samstarfsvettvangur íþróttafélaga í Kópavogi
    Frá íþróttafulltrúa, lagður fram til samþykktar samstarfssamningur við SÍK, Samstarfsvettvang íþróttafélaga í Kópavogi. Niðurstaða Bæjarráð - 3013 Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir samstarfssamninginn með 11 atkvæðum.

    Bókun bæjarstjórnar:
    "Notast verður við D'Hont reglu við kosningu í stjórn SÍK af hálfu bæjarstjórnar."

Fundargerð

3.2008006F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 297. fundur frá 12.08.2020

Fundargerð í 3 liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

Fundargerð

4.2008015F - Íþróttaráð - 104. fundur frá 27.08.2020

Fundargerð í 4 liðum
Lagt fram

Fundargerð

5.2009001F - Forsætisnefnd - 161. fundur frá 03.09.2020

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2008010F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 77. fundur frá 20.08.2020

Fundargerð í 1 lið.
Lagt fram.

Fundargerð

7.2008007F - Leikskólanefnd - 120. fundur frá 20.08.2020

Fundargerð í 3 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

8.2008008F - Lista- og menningarráð - 115. fundur frá 20.08.2020

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

9.2008009F - Menntaráð - 64. fundur frá 18.08.2020

Fundargerð í 3 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.2008897 - Fundargerð nr. 500 stjórnarfundar SSH frá 07.08.2020

Fundargerð í 1 lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.2008899 - Fundargerð 326. fundar stjórnar Strætó frá 14.08.2020

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

12.2007008F - Ungmennaráð - 18. fundur frá 24.08.2020

Fundargerð í 1 lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.2007006F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 131. fundur frá 25.08.2020

Fundargerð í 6. liðum.
Lagt fram.

Kosningar

14.1609996 - Samstarfsvettvangur íþróttafélaga í Kópavogi

Kosning tveggja fulltrúa í stjórn SÍK.
Tillaga er um:
Sverri Kára Karlsson
Einar Örn Þorvarðarson

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:04.