Bæjarstjórn

1222. fundur 02. október 2020 kl. 12:00 - 12:22 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Karen E. Halldórsdóttir aðalfulltrúi
 • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
 • Jón Finnbogason varafulltrúi
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Einar Örn Þorvarðarson aðalfulltrúi
 • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
 • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
 • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Dagskrármál

1.2009839 - Sviðsstjóri umhverfissviðs - Ráðning

Lögð fram tillaga um ráðningu sviðsstjóra umhverfissviðs.
Tillaga:
Bæjarstjórn leggur til að Ásthildur Helgadóttir verði ráðin sviðsstjóri umhverfissviðs.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.

Fundi slitið - kl. 12:22.