Bæjarstjórn

1228. fundur 22. desember 2020 kl. 16:00 - 18:07 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Karen E. Halldórsdóttir aðalfulltrúi
 • Jón Finnbogason varafulltrúi
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Einar Örn Þorvarðarson aðalfulltrúi
 • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
 • Helga Hauksdóttir varafulltrúi
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
 • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Fundarger?

1.2012002F - Bæjarráð - 3027. fundur frá 10.12.2020

Fundargerð í 13 liðum.
Lagt fram.

Fundarger?

2.2012014F - Bæjarráð - 3028. fundur frá 17.12.2020

Fundargerð í 34 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

3.2012007F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 305. fundur frá 04.12.2020

Fundargerð í 10 liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

Fundarger?

4.2011022F - Barnaverndarnefnd - 114. fundur frá 02.12.2020

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2012020F - Forsætisnefnd - 168. fundur frá 18.12.2020

Fundargerð í 2 liðum.
Lagt fram.

Fundarger?

6.2012011F - Hafnarstjórn - 117. fundur frá 10.12.2020

Fundargerð í 3 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

7.2011015F - Skipulagsráð - 88. fundur frá 07.12.2020

Fundargerð í 20 liðum.
Lagt fram.
 • 7.2 2007804 Víðigrund 21. Breytt deiliskipulag.
  Lagt fram að nýju að lokinni kynningu erindi Ingunnar Hafstað arkitekts, dags. 25. september 2020, fh. lóðarhafa Víðigrundar 21 þar sem óskað er eftir breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi fylgir Víðigrund 21 bílskúrsréttur á lóð við hlið óbyggðar bílgeymslu Víðigrundar 35. Í breytingunni felst að reisa bílgeymslu og kjallara undir hana, samtals 64,4 m2 að stærð við hlið fyrirhugaðrar bílgeymslu Víðigrundar 35. Komið verður fyrir gluggum á austurhlið, þremur á efri hæð bílgeymslunnar og tveimur á kjallara. Íbúðarhúsið að Víðigrund 21 er skráð 130 m2 og eftir breytingu verður íbúðarhúsið ásamt bílskúr og kjallara 196,4 m2. Uppdrættir í mkv. 1:100 og 1:200 dags. 25. september 2020. Á fundi skipulagsráðs 5. október 2020 var samþykkt með tilvísan í 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir lóðarhöfum Víðigrundar 19, 21, 31, 33, 35, 37 og 39. Kynningartíma lauk 2. desember 2020. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust á kynningartímanum. Niðurstaða Skipulagsráð - 88 Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
 • 7.3 2007805 Víðigrund 35. Breytt deiliskipulag.
  Lagt fram að nýju ð lokinni kynningu erindi Ingunnar Hafstað arkitekts, dags. 25. september 2020, fh. lóðarhafa Víðigrundar 35 þar sem óskað er eftir breytingu á deiliskipulagi. Í gildandi deiliskipulagi lóðarinnar frá október 2017 er gert ráð fyrir að reisa bílgeymslu og tengibyggingu við húsið, samtals 57 m2. Í breytingunni felst að undir bílgeymsluna verður komið fyrir kjallararými sem tengist núverandi kjallara hússins. Auk þess verður komið fyrir anddyri sem tengir íbúðarhúsið við bílgeymsluna svo rýmið verður innangengt bæði frá kjallara og aðalhæð, heildar fermetrafjöldi bílgeymslu og kjallararýmis verður 95 m2. Gert er ráð fyrir útidyrahurð frá kjallara á suðurhlið hússins og tröppum upp, tröppurnar liggja 2,5 m. frá lóðarmörkum. Íbúðarhúsið að Víðigrund 35 er skráð 280,1 m2 og eftir breytingu verður íbúðarhúsið ásamt bílskúr, anddyri og kjallara 371, m2. Uppdrættir í mkv. 1:100 og 1:200 dags. 25. september 2020. Á fundi skipulagsráðs 5. október 2020 var samþykkt með tilvísan í 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir lóðarhöfum Víðigrundar 19, 21, 31, 33, 35, 37 og 39. Kynningartíma lauk 2. desember 2020 Engar athugasemdir eða ábendingar bárust á kynningartímanum. Niðurstaða Skipulagsráð - 88 Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
 • 7.6 2009017 Bollasmári 6. Breytt deiliskipulag.
  Lagt fram að nýju að lokinni kynningu erindi Emils Þórs Guðmundssonar byggingatæknifræðings dags. 30. ágúst 2020 fh. lóðarhafa Bollasmára 6 með ósk um breytingu á deiliskipulagi. Í breytingunni felst að reisa sólstofu á vesturhlið hússins með útgengi frá efri hæð. Fyrirhuguð stækkun er 21,8 m2. Uppdrættir í mkv. 1:100 dags. 30. ágúst 2020. Á fundi skipulagsráðs 2. nóvember 2020 var samþykkt að framlögð tillaga verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir lóðarhöfum í Bollasmára 1-9 og Brekkusmára 1, 3, 5, 7 og 9. Kynningartíma lauk 2. desember 2020. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust á kynningartímanum. Niðurstaða Skipulagsráð - 88 Skipulagsráð samþykkir tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
 • 7.9 2009375 Reynihvammur 5. Kynning á byggingarleyfi.
  Lagt fram að nýju að lokinni kynningu erindi Jóns Guðmundssonar arkitekts dags. 20. september 2006, breytt 3. september 2020 fh. lóðarhafa Reynihvamms 5. Óskað er eftir að stækka bílgeymslu um 14,8 m2 sem verður eftir breytingu 48,5 m2 og koma fyrir svölum ofan á bílskúr. Anddyri 1 hæðar er stækkað um 5,7 m2 og felldur út stigi innanhúss og komið fyrir anddyri þar sem stigaopið var áður. Uppdrættir í mkv. 1:100 og 1:500 dags. 20 september 2006, breytt 3. september 2020. Á fundi skipulagsráðs 21. september 2020 var samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir lóðarhöfum Reynihvamms 3, 7, Hlíðarvegar 18 og 20. Kynningartíma lauk 4. nóvember 2020. Athugasemdir og ábendingar bárust á kynningartíma. Á embættisafgreiðslufundi skipulagsstjóra 12. nóvember 2020 var afgreiðslu málsins frestað og vísað til umsagnar skipulags- og byggingardeildar. Þá lögð fram umsögn skipulags- og byggingardeildar dags. 7. desember 2020. Niðurstaða Skipulagsráð - 88 Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 10 atkvæðum, gegn atkvæði Jóns Finnbogasonar og hafnar erindinu.
 • 7.12 2010120 Gulaþing 23. Breytt deiliskipulag.
  Lagt fram erindi Einars Ólafssonar arkitekts, dags. 13. nóvember 2020 fh. lóðarhafa Gulaþings 23 þar sem óskað eftir breytingu á deiliskipulagi. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er heimilt að byggja einbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni, heildarbyggingarmagn samtals 400 m2. Í framlögðu erindi er óskað eftir að breyta einbýlishúsi í parhús á tveimur hæðum með óbreyttu heildarbyggingarmagni þ.e. samtals 400 m2. Bílastæðum fjölgar úr þremur í fjögur. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. 13. nóvember 2020. Niðurstaða Skipulagsráð - 88 Skipulagsráð samþykkir að auglýsa framlagða tillögu með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
 • 7.16 2012041 Hraunbraut 14. Kynning á byggingarleyfi.
  Lagt fram erindi Luigi Bartolozzi arkitekts dags. 18. nóvember 2020 fh. lóðarhafa Hraunbrautar 14. Á lóðinni er steinsteypt þriggja hæða hús með þremur íbúðum og sambyggðum bílskúr, byggt 1968. Óskað erf eftir ð breyta 57,6 m2 rými, staðsett undir tvöföldum bílskúr á lóðinni í íbúð á eigin fastanúmeri. Á upphaflegum teikningum af húsinu er þetta rými merkt sem geymsla en frá árinu 1985 hefur rýmið verið notað sem íbúð. Auk þess er óskað eftir að breyta þaki bílskúrs í íverustað og reisa handrið meðfram þakkanti. Samþykki meðeiganda og lóðarhafa aðliggjandi lóða liggur fyrir. Uppdrættir í mkv. 1:100 og 1:500 dags. 18. nóvember 2020. Niðurstaða Skipulagsráð - 88 Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 10 atkvæðum, gegn atkvæði Jóns Finnbogasonar og hafnar erindinu.

Önnur mál fundargerðir

8.2012081 - Fundargerð 386. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 06.11.20

Fundargerð í 1 lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.2012082 - Fundargerð 387. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 02.12.20

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.2012293 - Fundargerð 892. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 11.12.2020

Fundargerð í 34 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.2012054 - Fundargerð 515. fundar stjórnar SSH frá 30.11.2020

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.2012290 - Fundargerð 516. fundar stjórnar SSH frá 07.12.2020

Fundargerð í 18 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.2012286 - Fundargerð 331. fundar stjórnar Strætó frá 21.11.2020

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

14.2011014F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 134. fundur frá 24.11.2020

Fundergerð í 5. liðum.
Lagt fram.

14.3. 2011510 - Breytingar á skiltum og umferðarrétti
Kynntar breytingar á umferðarrétti og bann við bifreiðastöðum á nokkrum stöðum í bænum.
Niðurstaða umhverfis- og samgöngunefndar:
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlagðar tillögur að breytingu á umferðarrétti og bann á bifreiðastöðum. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar og auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis- og samgöngunefndar með 11 atkvæðum.
 • 14.3 2011510 Breytingar á skiltum og umferðarrétti
  Kynntar breytingar á umferðarrétti og bann við bifreiðastöðum á nokkrum stöðum í bænum.

  Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 134 Umhverfissvið samþykkir framlagðar tillögur að breytingu á umferðarrétti og bann á bifreiðastöðum. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar og auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.

Fundarger?

15.2012005F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 135. fundur frá 08.12.2020

Fundargerð í 8. liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

16.2012015F - Velferðarráð - 75. fundur frá 14.12.2020

Fundargerð í 10 liðum.
Lagt fram.
 • 16.8 2010127 Reglur um NPA - aðstoðarverkstjórn
  Tillaga að útreikningum vegna aðstoðarverkstjórnar lögð fram til afgreiðslu. Niðurstaða Velferðarráð - 75 Velferðarráð samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu Velferðarráðs með 11 atkvæðum
 • 16.9 2004432 Reglur um styrki til náms-, verkfæra og tækjakaupa skv. 25. gr.
  Drög að reglum um styrki til verkfæra- og tækjakaupa lögð fram til afgreiðslu. Niðurstaða Velferðarráð - 75 Velferðarráð samþykkti reglurnar fyrir sitt leyti, að teknu tilliti til umræðu á fundinum. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu Velferðarráðs með 11 atkvæðum

Fundi slitið - kl. 18:07.