Dagskrá
Fundargerð
1.2108001F - Bæjarráð - 3054. fundur frá 19.08.2021
Fundargerð í 21. lið.
1.6
2108482
Markavegur 7. Skil á lóð.
Niðurstaða Bæjarráð - 3054
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum heimild til skila á lóðinni Markarvegi 7.
1.7
2108481
Markavegur 8. Skil á lóð.
Niðurstaða Bæjarráð - 3054
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum heimild til skila á lóðinni Markarvegi 8.
1.8
2108349
Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar og samkomulag sveitarfélaganna um svæðisskipulag. Óskað eftir afgreiðslu aðildarsveitarfélaga.
Niðurstaða Bæjarráð - 3054
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir með 11 atkvæðum framlagaðar starfsreglur svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins fyrir sitt leyti.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir með 11 atkvæðum framlagt samkomulag fyrir sitt leyti.
1.9
2108643
Alþingiskosningar 25. september 2021.
Niðurstaða Bæjarráð - 3054
Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum framlagða tillögu um fjölgun kjördeilda.
Fundargerð
2.2108009F - Forsætisnefnd - 182. fundur frá 19.08.2021
Fundargerð
3.2108003F - Menntaráð - 82. fundur frá 17.08.2021
Fundargerð
4.2106026F - Skipulagsráð - 103. fundur frá 16.08.2021
Fundargerð í 15 liðum.
4.2
1905126
Dalaþing 13. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Fundarhlé kl. 17:05.
Fundi framhaldið kl. 17:28.
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með áorðnum breytingum dags. 16. ágúst 2021. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
4.6
2103901
Fjallakór 1. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
4.7
2103902
Fjallakór 1A. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
4.8
2104754
Frostaþing 1. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
4.9
2108277
Gunnarshólmi, kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
4.11
2104219
Kópavogsbraut 86. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
4.12
2105199
Mánabraut 5. Kynning á byggingarleyfi
Niðurstaða Skipulagsráð - 103
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
Önnur mál fundargerðir
5.2108068 - Fundargerð 342. fundar stjórnar Strætó frá 02.06.2021
Önnur mál fundargerðir
6.2107001 - Fundargerð 449. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 28.05.2021
Önnur mál fundargerðir
7.2107002 - Fundargerð 450. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 24.06.2021
Önnur mál fundargerðir
8.2107128 - Fundargerð 33. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 29.06.2021
Önnur mál fundargerðir
9.2107021 - Fundargerð 228. fundar stjórnar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins frá dags 18.06.2021
Kosningar
10.18051306 - Kosningar í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins
Kosningar
11.1806584 - Kosningar í hverfakjörstjórnir - Kór
Kosningar
12.18051287 - Kosningar í yfirkjörstjórn v. sveitarstjórnarkosninga, alþingiskosninga og forsetakosninga
Fundi slitið - kl. 18:37.
Fundarhlé hófst kl. 16:03, fundi fram haldið kl. 16:35