Bæjarstjórn

1021. fundur 14. september 2010 kl. 16:00 - 18:45 í bæjarstjórnarsal
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá
Í upphafi fundar gerði Hafsteinn Karlsson, varaforseti bæjarstjórnar, grein fyrir ósk Ólafs Þórs Gunnarssonar forseta bæjarstjórnar um leyfi frá störfum bæjarfulltrúa frá 1. september vegna afleysinga á Alþingi. Hafsteinn Karlsson, varaforseti bæjarstjórnar, stýrði fundinum.

1.1009001 - Bæjarráð 2/9

2560. fundur

Til máls tóku Ármann Kr. Ólafsson um liði 4, 5, 7, 18 og 16, Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, um liði 16 og 18, Guðríður Arnardóttir um liði 7, 18 og 16 og Rannveig Ásgeirsdóttir um lið 16.

 

Kl. 16.19 mætti Gunnar Ingi Birgisson til fundarins.

 

Þá tóku til máls Hjálmar Hjálmarsson um liði 16 og 7, Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, um lið 5 og Margrét Björnsdóttir um lið 12.

 

Hlé var gert á fundi kl. 16.27. Fundi var fram haldið kl. 16.34.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

2.1009005 - Bæjarráð 9/9

2561. fundur

Til máls tóku Gunnar Ingi Birgisson um málefni hafnarstjórnar, Ármann Kr. Ólafsson um liði 23, 11, 19, 33 og 32, Guðríður Arnardóttir um liði 23, 11 og 32, Hjálmar Hjálmarsson um lið 23, Gunnar Ingi Birgisson um lið 11, 23 og 32, Margrét Björnsdóttir um lið 9, Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, um málefni hafnarstjórnar og liði 11, 19, 23 og 32, Rannveig Ásgeirsdóttir um liði 9 og 23, Hildur Dungal um liði 32 og 20, Rannveig Ásgeirsdóttir um lið 20, Guðríður Arnardóttir um lið 11, Ómar Stefánsson um lið 11, Hjálmar Hjálmarsson um lið 11, Pétur Ólafsson um liði 11 og 23, Guðný Dóra Gestsdóttir um liði 23 og 11 og Ármann Kr. Ólafsson um liði 23 og 34.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

3.1009121 - Tillaga að stofnun nefndar um yfirfærslu á málefnum fatlaðra

Frá bæjarstjóra, dags. 14/9, tillaga að erindisbréfi sérnefndar bæjarstjórnar Kópavogs vegna tilflutnings málefna fatlaðra til sveitarfélaga.

Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, tók til máls og gerði grein fyrir tillögu að erindisbréfi. Þá tóku til máls Rannveig Ásgeirsdóttir, Ómar Stefánsson, Guðríður Arnardóttir og Ármann Kr. Ólafsson.

 

Bæjarstjórn samþykkir einróma stofnun sérnefndar vegna tilflutnings málefna fatlaðra. Bæjarstjórn samþykkir tillögu að erindisbréfi nefndarinnar einróma. 

 

4.1009003 - Félagsmálaráð 7/9

1290. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

5.1008019 - Forvarnanefnd 7/9

27. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

6.1001150 - Heilbrigðisnefnd 30/8

152. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

7.1009002 - Íþrótta- og tómstundaráð 8/9

255. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

8.1008016 - Jafnréttisnefnd 25/8

294. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

9.1008021 - Leikskólanefnd 7/9

10. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

10.1008018 - Lista- og menningarráð 30/8

362. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

11.1008022 - Skólanefnd 6/9

16. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

12.1005149 - Stjórn Héraðsskjalasafns 25/8

65. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

13.1002171 - Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 25/6

775. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

14.1002171 - Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 26/8

776. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

15.1001153 - Stjórn SSH 7/6

350. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

16.1001156 - Stjórn Sorpu bs. 30/8

276. fundur

Til máls tóku Guðríður Arnardóttir, Hafsteinn Karlsson, Hjálmar Hjálmarsson og Hafsteinn Karlsson.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

17.1001157 - Stjórn Strætó bs. 27/8

146. fundur

Til máls tóku Hjálmar Hjálmarsson, Pétur Ólafsson, Ármann Kr. Ólafsson og Hjálmar Hjálmarsson.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

18.1006272 - Kosningar í ferlinefnd 2010 - 2014

Kosning þriggja aðalmanna í ferlinefnd og jafnmargra til vara. Kosningu var frestað í bæjarstjórn 15/6 sl.

Kosningu hlutu:

 

Aðalmenn :

Af A-lista:

Sverrir Óskarsson, Vallargerði 31, formaður

Hulda Björg Sigurðardóttir, Digranesvegi 42

 

Af B-lista:

Helga Skúladóttir

 

Varamenn:

Af A-lista:

Hanna Dóra Stefánsdóttir

Guðmundur Örn Jónsson

 

Af B-lista:

Olga Möller Olgeirsdóttir



 

 

 

19.1006249 - Kosningar í heilbrigðisnefnd 2010 - 2014

Kosning tveggja varamanna í heilbrigðisnefnd, sem frestað var á fundi bæjarstjórnar þann 15/6 sl.

Kosningu hlutu:
 
Af A-lista

Þór Ásgeirsson

 

Af B-lista:
Halla Halldórsdóttir

20.1006256 - Kosningar í húsnæðisnefnd 2010 - 2014

Kosning fimm varamanna í húsnæðisnefnd, sem frestað var á fundi bæjarstjórnar þann 15/6 sl.


Kosningu hlutu:
 
Af A-lista:
Böðvar Jónsson
Hjördís Erlingsdóttir
Anna Guðný Einarsdóttir
 
Af B-lista:
Marta Kristín Sigurjónsdóttir
Edda Hrönn Steingrímsdóttir

21.1006251 - Kosningar í jafnréttisnefnd 2010 - 2014

Kosning fimm varamanna í jafnréttisnefnd, sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu hlutu:

 

Af A- lista:
Móeiður Júníusdóttir
Amid Derayat
Íris Arnardóttir

 

Af B-lista:
Sigrún Kristjana Hjartardóttir
Áróra Hrönn Skúladóttir

22.1006289 - Tilnefning í skólanefnd MK 2010 - 2014

Tilnefning tveggja varamanna í skólanefnd MK, sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu hlutu:

 

Af A-lista:
Ýr Gunnlaugsdóttir

 

Af B-lista:
Guðmundur Heiðar Helgason

23.1006279 - Kosningar í forvarnanefnd 2010 - 2014

Kosning fimm varamanna í forvarnanefnd, sem frestað var í bæjarstjórn þann 22/6 sl.

Kosningu hlutu:
 
Af A-lista
Óðinn Hilmarsson

Daníel Þór Bjarnason
Hreiðar Oddsson
 
Af B-lista:
Ólöf Ásta Farestveit
Edda Sveinsdóttir

24.1006257 - Kosningar í vinabæjanefnd 2010 - 2014

Kosning þriggja varamanna í vinabæjanefnd, sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu hlutu:

 

Af A-lista:
Kristín Pétursdóttir
Benedikt Nikulás Anes Ketilsson
 
Af B-lista:
Karen Halldórsdóttir

25.1006241 - Kosningar - skoðunarmenn reikninga 2010 - 2014

Kosning tveggja aðalmanna og jafnmargra til vara. Kosningu var frestað í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu hlutu:

Aðalmenn:

Af A-lista:
Steini Þorvaldsson

 

Af B-lista:
Ásta Þórarinsdóttir

 

Varamenn:
Af A-lista:
Bjarni Pálsson 

 

Af B-lista:
Snorri G. Tómasson

 

 

26.1006265 - Kosningar í stjórn Héraðsskjalasafns 2010 - 2014

Kosning þriggja varamanna, sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu hlutu:
 
Af A-lista:

Pétur Ólafsson
Svava H. Guðmundsdóttir

 

Af B-lista:
Guðrún Margrét Valdimarsdóttir

 

 

27.1006258 - Kosningar í stjórn lífeyrissjóðs 2010 - 2014

Kosning tveggja bæjarfulltrúa eða varabæjarfulltrúa til vara í stjórn lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogs, sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu hlutu:
 
Af A-lista:
Hafsteinn Karlsson


Af B-lista

Hildur Dungal

 

 

28.1006262 - Kosningar í stjórn skíðasvæðanna 2010 - 2014

Kosning varamanns í stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu hlaut:

Pétur Ólafsson

29.1006267 - Kosningar í stjórn Sorpu bs. 2010 - 2014

Kosning varamanns í stjórn Sorpu bs., sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu hlaut:

Rannveig H. Ásgeirsdóttir

30.1006263 - Kosningar í stjórn Tónlistarskóla Kópavogs 2010 - 2014

Kosning eins aðalmanns og eins til vara, sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu frestað.

31.1006269 - Kosningar í stjórn Tónlistarhúss 2010 - 2014

Kosning þriggja varamanna í stjórn Tónlistarhúss, sem frestað var í bæjarstjórn þann 22/6 sl.

Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Hjálmar Hjálmarsson

Rannveig Ásgeirsdóttir
 
Af B-lista:
Gunnar Ingi Birgisson

 

 

32.1006254 - Kosningar í umferðarnefnd 2010 - 2014

Kosning fimm varamanna í umferðarnefnd, sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Kosningu hlutu:

 

Af A-lista

Brynjar Gunnarsson

Gunnar Magnússon

Guðmundur Tr. Axelsson

 

Af B-lista:

Stefán Guðnason

Árni Bragason

33.1009195 - Kosningar í sérnefnd bæjarstjórnar um yfirfærslu á málefnum fatlaðra

Eftirtaldir voru kjörnir í nefndina:

Rannveig Ásgeirsdóttir, sem verður formaður nefndarinnar

Gerður Aagot Árnadóttir

Hildur Dungal

Fundi slitið - kl. 18:45.

Fara efst
á síðu
Heim
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Opna / loka snjalltækjavalmynd