- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Dagskrármál
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Fundi slitið - kl. 19:45.
Fundarhlé hófst kl. 17:51, fundi fram haldið kl. 18:31
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum tillögu að framlagðri viljayfirlýsingu.
Viðaukatillaga Theódóru S. Þorsteinsdóttur og Einars A. Þorvarðarsonar, sbr. fyrsta tölulið i. liðar er varðar fundarsköp í 16. gr. bæjarmálasamþykktar Kópavogsbæjar.
Viðaukatillaga 1: Að gerð verði þarfagreining á þjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni í Kópavogi samhliða þeirri vinnu sem nú fer í gang um fýsileika þess að byggja hjúkrunarheimili fyrir allt að 120 rými við Kópavogstún.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum viðaukatillögu 1
Viðaukatillaga 2: Að Kópavogsbær hefji viðræður við ríkið um kaup á fasteignum (landi og mannvirkjum) við Kópavogbraut til að tryggja áfram starfsemi Arnarskóla og heildarskipulagi svæðisins.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum viðaukatillögu 2.
Í Arnarskóla (sem er sjálfseignarstofnun) eru 34 nemendur og rúmlega 60 starfsmenn. Allir nemendurnir eru fatlaðir, einhverfir eða með önnur þroskafrávik og þurfa mikinn stuðning í leik og starfi.
Húsnæðið við Kópavogsbraut 5b hentar fullkomlega, er í góðu standi og nýbúið að byggja það upp fyrir tugi milljóna. Arnarskóli er í dag á lóðarstubb í eigu ríkissins.
Undirrituð hafa fullan skilning á þörf fyrir nýju hjúkrunarheimili en þörfin fyrir fjárfestingum í lífsgæðum fatlaðra barna og ungmenna er líka gríðarleg. Svæðið við Kópavogsbraut er einnig mikilvægt fyrir slíka uppbyggingu. Því þarf að meta þessi tvö erindi samhliða, þ.e að þarna rísi hjúkrunarheimili og frekari uppbygging og þjónusta við fötluð börn og ungmenni.
Mögulega kemst öll þessi starfsemi fyrir á svæðinu, bæði hjúkrunarheimili og bætt þjónusta fyrir fötluð börn og ungmenni.
Sameiginlegt sérhæft leiksvæði, leikskóli fyrir börn sem þurfa stuðning, frístund eftir skóla og húsnæði undir starfsemi Traðar eru dæmi um verkefni sem hægt væri að ráðast í á svæðinu.
Þess vegna er óskað eftir þarfagreiningu á þjónustu við fötluð börn og ungmenni í Kópavogi samhliða þeirri vinnu sem nú fer í gang um fýsileika þess að byggja hjúkrunarheimili fyrir allt að 120 rými við Kópavogstún.