Bæjarstjórn

1252. fundur 22. febrúar 2022 kl. 16:00 - 17:40 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson varafulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Karen E. Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalfulltrúi
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Önnur mál fundargerðir

1.2202001F - Bæjarráð - 3077. fundur frá 10.02.2022

Fundargerð í 14 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

2.2202005F - Bæjarráð - 3078. fundur frá 17.02.2022

Fundargerð í 15 liðum.
Lagt fram.

Bókun vegna máls nr. 15 í fundargerð bæjarráðs:
"Undirrituð lýsir yfir vonbrigðum með hversu hægt hefur gengið hjá félagsmálaráðuneytinu að uppfæra mælaborð barna sem þróað var í Kópavogi. Jafnframt óskar undirrituð eftir upplýsingum frá ráðuneytinu um hvernig innkaupum var háttað á gagnagrunni við upplýsingasöfnun verkefnisins, sem og hvort kannanir verði með þeim hætti að þær verði samanburðarhæfar við þær kannanir sem gerðar hafa verið síðustu ár í grunnskólum landsins."
Theódóra S. Þorsteinsdóttir.
  • 2.3 2202198 Samþykkt um hundahald
    Frá bæjarlögmanni, dags. 14. febrúar 2022, lögð fram umsögn um hundahald. Niðurstaða Bæjarráð - 3078 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum samþykkt um hundahald með vísan til umsagnar bæjarlögmanns.
  • 2.7 2202304 Auglýst eftir framboðum til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga
    Frá Lánasjóði sveitarfélaga, dags. 1. febrúar 2022, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir tilnefningum og/eða framboðum til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélagana. Tilnefningum ber að skila fyrir 9. mars 2022. Niðurstaða Bæjarráð - 3078 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

3.2201017F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 336. fundur frá 28.01.2022

Fundargerð í átta liðum.
Bæjarstjórn staðfestir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa.

Önnur mál fundargerðir

4.2202015F - Forsætisnefnd - 193. fundur frá 17.02.2022

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2201018F - Lista- og menningarráð - 136. fundur frá 03.02.2022

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2202010F - Menntaráð - 92. fundur frá 15.02.2022

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.2202003F - Skipulagsráð - 114. fundur frá 14.02.2022

Fundargerð í tíu liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.2202189 - Fundargerð 906. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga frá 04.02.2022

Fundargerð í 31 lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.2201608 - Fundargerð 535. fundar stjórnar SSH frá 17.01.2022

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.2202364 - Fundargerð 536. fundar stjórnar SSH frá 07.02.2022

Fundargerð í tíu liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.2202366 - Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 09.11.2021

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.2202367 - Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 08.12.2021

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.2202368 - Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 25.01.2022

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

14.2202369 - Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 03.02.2022

Fundargerð í tveimur liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

15.2202117 - Fundargerð 234. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 29.12.2021

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

16.2202118 - Fundargerð 235. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 04.01.2022

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

17.2202119 - Fundargerð 236. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 14.01.2022

Fundargerð í tveimur liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

18.2202120 - Fundargerð 237. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 28.01.2022

Fundargerð í átta liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

19.2202098 - Fundargerð 351. fundar stjórnar Strætó frá 28.01.2022

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:40.