Bæjarstjórn

1256. fundur 26. apríl 2022 kl. 16:19 - 18:01 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Andri Steinn Hilmarsson varafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Karen E. Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalfulltrúi
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalfulltrúi
  • Jón Finnbogason aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Dagskrármál

1.2204068 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2021 - seinni umræða

Frá sviðsstjóra fjármálasviðs, lagðir fram ársreikningar Kópavogsbæjar og stofnana bæjarins fyrir árið 2021.
Fundarhlé hófst kl. 17:22, fundi fram haldið kl. 17:31

Forseti bar undir atkvæði ársreikning A-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Aðalsjóðs Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning A-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Eignasjóðs Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning A-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Byggingarsjóðs MK. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning A-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Þjónustumiðstöðvar Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Húsnæðisnefndar Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Tónlistarhúss Kópavogs. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Bílastæðasjóðs Kópavogs. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Hafnarsjóðs Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Fráveitu Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Vatnsveitu Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning Vatna ehf. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning Fjarskiptafélagsins Rjúpnahæð ehf. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning félagsins Músik og sögu ehf. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði í heild sinni samantekinn ársreikning Kópavogsbæjar, þ.e. ársreikning Kópavogsbæjar, A- og B-hluta fyrirtækja hans ásamt framlögðum ársreikningum B-hluta fyrirtækja og öðrum fylgigögnum. Samþykktur með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

2.2204001F - Bæjarráð - 3086. fundur frá 20.04.2022

Fundargerð í 14 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

3.2204006F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 341. fundur frá 08.04.2022

Fundargerð í 16 liðum.
Bæjarstjórn staðfestir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa

Önnur mál fundargerðir

4.2204012F - Forsætisnefnd - 197. fundur frá 20.04.2022

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2203028F - Lista- og menningarráð - 138. fundur frá 06.04.2022

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2203023F - Ungmennaráð - 30. fundur frá 11.04.2022

Fundagerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.2204007F - Velferðarráð - 100. fundur frá 11.04.2022

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.2204003F - Leikskólanefnd - 140. fundur frá 07.04.2022

Fundargerð í sex liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.2204152 - Fundargerð 354. fundar stjórnar Strætó frá 01.04.2022

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Kosningar

10.1806584 - Kosningar í hverfakjörstjórnir 2018-2022

Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að Hans Benjamínsson taki sæti sem aðalmaður í hverfiskjörstjórn Kór í stað Geirs Guðmundssonar.

Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að Magnús F. Norðfjörð taki sæti sem varamaður í hverfiskjörstjórn Kór í stað Hans Benjamínssonar.

Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að Gunnar Gylfason taki sæti varamanns í hverfiskjörstjórn Kór í stað Björns Þórs Rögnvaldssonar.

Fundi slitið - kl. 18:01.