Bæjarstjórn

1062. fundur 11. september 2012 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson 1. varaforseti
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson aðalfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá
Í upphafi fundar minntist forseti Magnúsar Bjarnfreðssonar, sem lést þann 30. ágúst sl. Magnús sat í bæjarstjórn Kópavogs árin 1974 - 1978.

1.1201261 - Fundargerðir stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 27. ágúst.

326. fundur.

Lagt fram.

2.1103101 - Kosningar í jafnréttis- og mannréttindaráð

Ragnheiður K. Guðmundsdóttir kjörin aðalmaður í jafnréttis- og mannréttindaráð í stað Jóhönnu Heiðdal.

3.1006250 - Kosningar í íþróttaráð

Andrés Gunnlaugsson kjörinn varamaður í íþróttaráð í stað Ragnheiðar K. Guðmundsdóttur.

4.1103099 - Kosningar í barnaverndarnefnd

Andrés Pétursson kjörinn aðalmaður í barnaverndarnefnd í stað Braga Þórs Thoroddsen.

Jón Kristinn Snæhólm kjörinn aðalmaður í barnaverndarnefnd í stað Jóhönnu Thorsteinsson.

5.1202292 - Kosningar í atvinnu- og þróunarráð 2012-2014

Hreiðar Oddsson kjörinn varamaður í atvinnu- og þróunarráðs í stað Héðins Sveinbjörnssonar.

6.1006253 - Kosningar í skólanefnd 2012 - 2014

Bragi Þór Thoroddsen kjörinn aðalmaður í skólanefnd í stað Rannveigar Ásgeirsdóttur.

7.1208019 - Umhverfis- og samgöngunefnd, 3. september.

25. fundur.

Lagt fram.

8.1208008 - Umhverfis- og samgöngunefnd, 27. ágúst.

24. fundur.

Lagt fram.

9.1208015 - Umhverfis- og samgöngunefnd, 23. ágúst.

23. fundur.

Lagt fram.

10.1201279 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis, 27. ágúst.

173. fundur.

Lagt fram.

11.1208013 - Skólanefnd, 27. ágúst.

46. fundur.

Lagt fram.

12.1209001 - Bæjarráð, 6. september.

2652. fundur

Hlé var gert á fundi kl. 16.02. Fundi var fram haldið kl. 16.08.

 

Til máls tóku Guðríður Arnardóttir um liði 46 og 29, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um lið 46, Ólafur Þór Gunnarsson um lið 46, Hjálmar Hjálmarsson um liði 7 og 46, Rannveig Ásgeirsdóttir um lið 44, Aðalsteinn Jónsson um lið 7, Hjálmar Hjálmarsson um lið 7, Guðríður Arnardóttir um liði 46 og 7 og Ómar Stefánsson um liði 5, 7, 13 og 29.

13.1208017 - Leikskólanefnd, 4. september.

30. fundur.

Lagt fram.

14.1209004 - Hafnarstjórn, 3. september.

84. fundur.

Lagt fram.

15.1208776 - Austurkór 2. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði.

Frá framvkæmdaráði, dags. 5. september, þar sem lagt er til við bæjarráð að lóðinni Austurkór 2, verði úthlutað til Trémót byggingaverktaka ehf. kt. 450209-1200.
Bæjarráð samþykkti tillögu framkvæmdaráðs á fundi sínum þann 6. september sl.

Bæjarstjórn samþykkir að úthluta Trémót byggingarverktaka ehf. lóðinni Austurkór 2 með tíu samhljóða atkvæðum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.

16.1208777 - Þorrasalir 17. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá framkvæmdaráði, dags. 5. september, þar sem lagt er til að lóðinni Þorrasalir 17, verði úthlutað til Mannverk ráðgjöf ehf. kt. 600312-1030. Bæjarráð samþykkti tillögu framkvæmdaráðs á fundi sínum þann 6. september sl.

Bæjarstjórn samþykkir að úhluta Mannverki ráðgjöf ehf. lóðinni Þorrasölum 17 með tíu samhljóða atkvæðum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.

17.1209002 - Framkvæmdaráð, 5. september.

37. fundur.

Lagt fram.

18.1208020 - Félagsmálaráð, 4. september.

1336. fundur.

Lagt fram.

19.901156 - Dalaþing 4, umsókn um byggingarleyfi.

Lögð fram tillaga byggingarfulltrúa, dags. 4. september, um að samþykkja dagsektir kr. 30.000 pr. dag frá og með samþykkt bæjarstjórnar þar til framkvæmdaáætlun hefur verið lögð fram um hvenær fyrirhugað er að hefja og ljúka framkvæmdum við breytingu og lækkun þaksins að Þalaþingi 4 í samræmi við teikningu sem samþykkt var í byggingarnefnd Kópavogs 8. janúar 2009.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu byggingarfulltrúa um dagsektir einróma.

20.1209003 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 4. september.

55. fundur.

Til máls tók Ólafur Þór Gunnarsson um lið 4.

 

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.

21.812069 - Samningur um uppbyggingu íbúðabyggðar á norðanverðu Kársnesi. Björgun ehf., Gylfi og Gunnar ehf. og

Frestað á fundi bæjarráðs, 23. ágúst sl. og málinu vísað til umsagnar sviðsstjóra umhverfissviðs og fjármála- og hagsýslustjóra, þar sem einnig var óskað eftir nánari lýsingu á áformum um uppbyggingu á svæðinu.
Bæjarráð vísaði erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir beiðni um heimild til að veðsetja lóðir á norðanverðu Kársnesi með sex samhljóða atkvæðum en fimm bæjarfulltrúar sátu hjá.

22.1203269 - Leikskóli Rjúpnahæð. Forval.

Tillaga matsnefndar sem er skipuð þremur fulltrúum úr leikskólanefnd, leikskólafulltrúum og sviðsstjóra umhverfissviðs er að gengið verði til samninga við Eykt sem hafi verið með lægsta verðið.
Bæjarráð vísaði afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir að gengið verði til samninga við Eykt um byggingu leikskóla í Rjúpnahæð með átta samhljóða atkvæðum. Þrír bæjarfulltrúar sátu hjá.

Fundi slitið - kl. 18:00.