Bæjarstjórn

1263. fundur 27. september 2022 kl. 16:00 - 17:33 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Hannes Steindórsson aðalmaður
  • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Thelma Bergmann Árnadóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Indriði Ingi Stefánsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Önnur mál fundargerðir

1.2209003F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 89. fundur frá 14.09.2022

Fundargerð í 4 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

2.2208013F - Lista- og menningarráð - 143. fundur frá 15.09.2022

Fundargerð í 8 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

3.2209007F - Leikskólanefnd - 144. fundur frá 15.09.2022

Fundargerð í 11 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

4.2209012F - Íþróttaráð - 123. fundur frá 19.09.2022

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2208020F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 351. fundur frá 06.09.2022

Fundargerð í 13 liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

6.2209016F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 352. fundur frá 16.09.2022

Fundargerð í 6 liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

7.2209013F - Menntaráð - 101. fundur frá 20.09.2022

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.2209002F - Bæjarráð - 3099. fundur frá 15.09.2022

Fundargerð í 14 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.2209011F - Bæjarráð - 3100. fundur frá 22.09.2022

Fundargerð í 17 liðum.
Lagt fram.
  • 9.4 2209613 Húsnæðisáætlun 2022
    Frá bæjarritara, dags. 20. september 2022, lögð fram drög að húsnæðisáætlun fyrir Kópavogsbæ. Niðurstaða Bæjarráð - 3100 Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum framlagða áætlun.

Önnur mál fundargerðir

10.2209006F - Velferðarráð - 106. fundur frá 12.09.2022

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.2208022F - Skipulagsráð - 127. fundur frá 19.09.2022

Fundargerð í 13 liðum.
Fundargerð í 13 liðum.
  • 11.5 2208338 Vatnsendahæð - Vatnsendahvarf. Breyting á aðalskipulagi. Skipulagslýsing.
    Lögð fram með tilvísun í 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillaga skipulagsdeildar að skipulagslýsingu dags. 15. september 2022 vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 fyrir Vatnsendahvarf.
    Breytingarnar eru gerðar í tengslum við vinnu deiliskipulags fyrir svæðið í samræmi við ábendingar og umsagnir sem hafa borist. Í aðalskipulagsbreytingunni er afmörkun landnotkunarreita fyrir íbúðasvæði, opin svæði og samfélagsþjónustu breytt, fellt er út svæði fyrir verslun og þjónustu í útjaðri íbúðarsvæðisins og sú þjónusta sem þar var fyrirhuguð færð miðsvæðis inn í hverfið nálægt skóla og leikskóla, auk þess sem staðsetning minjasvæðis er leiðrétt.
    Einnig lagt fram minnisblað menntasviðs vegna fjölgunar nemenda, dags. 1. sept. 2022.
    Niðurstaða Skipulagsráð - 127 Skipulagsráð samþykkir að framlögð skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 verð kynnt í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
  • 11.6 2208241 Leikskóli við Skólatröð. Skipulagslýsing.
    Lögð fram tillaga skipulagsdeildar í samvinnu við Ask arkitekta, að skipulagslýsingu dags. í september 2022, með tilvísun í 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir nýtt deiliskipulag leikskóla við Skólatröð. Niðurstaða Skipulagsráð - 127 Skipulagsráð samþykkir að framlögð skipulagslýsing verði kynnt í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
  • 11.8 2208035 Jöklalind 10. Breytt deiliskipulag.
    Lögð fram að nýju tillaga Garðars Snæbjörnssonar arkitekts fh. lóðarhafa dags. 20. júní 2022 að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 10 við Jöklalind. Á lóðinni er í gildi deiliskipulagið "Vesturhluti Fífuhvammslands - Íbúðasvæði norðan Fífuhvammsvegar," samþykkt í bæjarstjórn 15. ágúst 1995 m.s.br. og staðfest af skipulagsstjóra ríkisins 12. september 1995. Í breytingunni felst að breyta og stækka núverandi byggingarreit til austurs um 38,6 m² og koma þar fyrir tveggja herbergja aukaíbúð 52 m² að stærð, á einni hæð. Aðkoma að umræddri íbúð er á suðurhlið.
    Uppdrættir í mælikvarða 1:100 og 1:500 ásamt greinargerð dags. 22. júní 2022.
    Á fundi skipulagsráðs 5. september 2022 var framlagðri tillögu hafnað með sex atkvæðum gegn atkvæði Theódóru S. Þorsteinsdóttur og vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Á fundi bæjarstjórnar 13. september var erindinu vísað til skipulagsráðs til frekari rýni.
    Niðurstaða Skipulagsráð - 127 Skipulagsráð samþykkir með tilvísun í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð tillaga verði auglýst, með sex atkvæðum. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
    Kristinn Dagur Gissurarson sat hjá við afgreiðslu málsins.
    Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

12.2209673 - Fundargerð 402. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 11.08.2022

Fundargerð í 9 liðum.
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Önnur mál fundargerðir

13.2209674 - Fundargerð 403. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 18.08.2022

Fundargerð í 1 lið.
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Önnur mál fundargerðir

14.2209675 - Fundargerð 404. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 14.09.2022

Fundargerð í 4 liðum.
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Önnur mál fundargerðir

15.2209208 - Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 31.08.2022

Fundargerð í 8 liðum
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

16.2209348 - Fundargerð aðalfundar Markaðsstofu Kópavogs frá 02.09.2022

Fundargerð í 10 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

17.2209350 - Fundargerð 97. fundar Markaðsstofu Kópavogs frá 08.09.2022

Fundargerð í 7 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

18.2209313 - Fundargerð 37. fundar eigendafundar Strætó frá 05.09.2022

Fundargerð í 2 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

19.2209314 - Fundargerð 38. fundar eigendafundar Sorpu bs. frá 05.09.2022

Fundargerð í 2 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

20.2209346 - Fundargerð 469. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 08.07.2022

Fundargerð í 8 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

21.2209654 - Fundargerð 4. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna frá 13.09.2022

Fundargerð í 4 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

22.2209206 - Fundargerð 543. fundar stjórnar SSH frá 05.09.2022

Fundargerð í 11 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

23.2209529 - Fundargerð 544. fundar stjórnar SSH frá 12.09.2022

Fundargerð í 11 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

24.2209671 - Fundargerð 109. fundar svæðisskipulagsnefndar frá 16.09.2022

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:33.