Bæjarstjórn

1265. fundur 25. október 2022 kl. 16:00 - 19:03 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Hannes Steindórsson aðalmaður
  • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Kolbeinn Reginsson, aðalmaður boðaði forföll og Thelma Bergmann Árnadóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Önnur mál fundargerðir

1.2210002F - Bæjarráð - 3102. fundur frá 13.10.2022

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

2.2210009F - Bæjarráð - 3103. fundur frá 20.10.2022

Fundargerð í 30 liðum.
Lagt fram.

Fundi frestað kl. 17:05, fundi fram haldið kl. 17:29.

Fundi frestað kl. 18:09, fundi fram haldið kl. 18:33.
  • 2.12 2210437 Fjárhagsáætlun heilbrigðiseftirlitsins og gjaldskrá fyrir árið 2023
    Frá Heilbrigðiseftirliti Garðabæjar, dags. 13.10.2022, lögð fram fjárhagsáætlun og greinargerð með fjárhagsáætlun fyrir árið 2023. Niðurstaða Bæjarráð - 3103 Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

    Bókun:
    "Bæjarráð óskar eftir samantekt á kostnaðarþróun Kópavogsbæjar frá árinu 2018."
    Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir að fresta erindinu.
  • 2.13 2210526 Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. 2023 til samþykktar
    Frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðis bs, dags. 18.10.2022, lögð fram til samþykktar gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. 2023. Niðurstaða Bæjarráð - 3103 Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum gjaldskrá SHS fyrir árið 2023.

Önnur mál fundargerðir

3.2210001F - Skipulagsráð - 129. fundur frá 17.10.2022

Fundargerð í 12 liðum.
Lagt fram.
  • 3.5 2012282 Vesturvör 36. Breytt deiliskipulag.
    Lögð fram að nýju tillaga Hauks Ásgeirssonar byggingarverkfræðings dags. í nóvember 2020 f.h. lóðarhafa að breyttu deiliskipulag á lóðinni nr. 36 við Vesturvör. Í breytingunni felst að byggðar verði viðbyggingar við austur- og vesturhlið núverandi húss á lóðinni, hvor um sig 546, 25 m² að flatarmáli. Heildaraukning byggingarmagns á lóðinni yrði samtals 1.092,5 m². Fjöldi bílastæða og fyrkomulag breytist og gert er ráð fyrir breyttri aðkomu að bílstæðum á norðurhluta lóðar. Frágangur á lóðarmörkum breytist. Erindinu fylgja uppdrættir í mælikvarða 1:500 dags. í apríl 2021 og í nóvember 2020.
    Þá lagðar fram skýringarmyndir dags. 12. september 2022.
    Á fundi skipulagsráðs 3. maí 2021 var samþykkt að hafin yrði vinna við endurskoðun deiliskipulags á svæðinu.
    Niðurstaða Skipulagsráð - 129 Skipulagsráð hafnar framlagðri tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum og hafnar tillögunni.
  • 3.6 2207192 Aflakór 12. Breytt deiliskipulag.
    Lögð fram að nýju að lokinni kynningu tillaga Brynhildar Sólveigardóttur arkitekts f.h. lóðarhafa að breyttu deiliskipulagi Rjúpnahæðar, Austurhluta sem samþykkt var í bæjarráði 7. september 2006 og birt í B- deild Stjórnartíðinda 9. október 2006. Breytingin nær aðeins til lóðarinnar Aflakórs 12.
    Í breytingunni felst að núverandi byggingarreitur er stækkaður til norðvesturs að hluta til um 2,5 metra. Gert er ráð fyrir að hluti núverandi verandar á norðvestur hlið húss verði lokað með gleri og þakkantur framlengdur.
    Við þessar breytingar eykst byggingarmagn íbúðarhússins úr 395,8 m² í 416,1 m² og nýtingarhlutfall verður 0.5 í stað 0.48.
    Að öðru leyti er vísað í gildandi deiliskipulag fyrir Rjúpnahæð - austurhluta með síðari breytingu samþykkta í bæjarráði 31. júlí 2007 og birt í B- deild Stjórnartíðinda 27. september 2007.
    Meðfylgjandi er deiliskipulagsuppdráttur í mkv. 1:2000 ásamt skýringarmynd í mkv. 1:200 dags. 1. september 2022.
    Á fundi skipulagsráðs 5. september 2022 var samþykkt með tilvísun í 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð tillaga verði grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum í Aflakór 1-20.
    Kynningartíma lauk 10. október 2022, engar athugasemdir bárust.

    Niðurstaða Skipulagsráð - 129 Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
  • 3.11 2210283 Aðalskipulag Kópavogs. Fyrirspurn frá Skipulagstofnun.
    Lögð fram fyrirspurn frá Skipulagsstofnun dags. 10. október 2022 um áform um endurskoðun aðalskipulags og gerð eða endurskoðun svæðisskipulags.
    Jafnframt lagt fram minnisblað skipulagsdeildar dags. 12. október 2022.
    Niðurstaða Skipulagsráð - 129 Skipulagsráð samþykkir með tilvísun í 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að ekki sé ástæða til heildarendurskoðunar Aðalskipulags Kópavogs 2019-2040 með fjórum atkvæðum gegn atkvæði Helgu Jónsdóttur.
    Gildandi aðalskipulag er í megindráttum í takt við tímann og í samræmi við aðrar áætlanir. Theódóra S. Þorsteinsdóttir og Hákon Gunnarsson sátu hjá við afgreiðslu málsins.
    Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
    Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 6 atkvæðum, gegn atkvæðum Helgu Jónsdóttur, Telmu Bergmann, Theódóru S. Þorsteinsdóttur og hjásetu Sigurbjargar E. Egilsdóttur og Bergljótar Kristinsdóttur.

Önnur mál fundargerðir

4.2210007F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 157. fundur frá 18.10.2022

Fundargerð í sex liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2210004F - Ungmennaráð - 32. fundur frá 17.10.2022

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2210005F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 90. fundur frá 12.10.2022

Fundargerð í fjórum liðum.
Bæjarstjórn samþykkir að fresta framlagningu fundargerðarinnar.

Önnur mál fundargerðir

7.2210011F - Menntaráð - 103. fundur frá 18.10.2022

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.2209015F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 11. fundur frá 22.09.2022

Fundargerð í fjórum liðum.
Bæjarstjórn samþykkir að fresta framlagningu fundargerðarinnar.

Önnur mál fundargerðir

9.2210518 - Fundargerð 98. fundar Markaðsstofu Kópavogs frá 06.10.2022

Fundargerð 98. fundar Markaðsstofu Kópavogs frá 06.10.2022
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.2210144 - Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.09.2022

Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.09.2022

Önnur mál fundargerðir

11.2210246 - Fundargerð 39. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 03.10.2022

Fundargerð 39. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 03.10.2022
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.2210538 - Fundargerð 110 fundar svæðisskipulagsnefndar frá 14.10.2022

Fundargerð 110 fundar svæðisskipulagsnefndar frá 14.10.2022
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.2210247 - Fundargerð 545. fundar stjórnar SSH frá 03.10.2022

Fundargerð 545. fundar stjórnar SSH frá 03.10.2022
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

14.2210499 - Fundargerð 470. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 26.08.2022

Fundargerð 470. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 26.08.2022
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

15.2210500 - Fundargerð 471. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 23.09.2022

Fundargerð 471. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 23.09.2022
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

16.2210501 - Fundargerð 472. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 29.09.2022

Fundargerð 472. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 29.09.2022
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

17.2210395 - Fundargerð 406. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 12.10.2022

Fundargerð 406. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 12.10.2022
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Önnur mál fundargerðir

18.2210428 - Fundargerð 360. fundar stjórnar Strætó frá 16.09.2022

Fundargerð 360. fundar stjórnar Strætó frá 16.09.2022
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:03.