Bæjarstjórn

1273. fundur 28. febrúar 2023 kl. 16:00 - 19:32 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
 • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
 • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
 • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
 • Hannes Steindórsson aðalmaður
 • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
 • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
 • Helga Jónsdóttir aðalmaður
 • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Dagskrármál

1.23021151 - Samgöngusáttmálinn - staðan og næstu skref

Erindi frá bæjarstjóra.
Umræður.

Dagskrármál

2.23021326 - Húsnæðisstefna Kópavogs

Erindi frá bæjarfulltrúa Bergljótu Kristinsdóttur og Helgu Jónsdóttur.
Umræður.

Önnur mál fundargerðir

3.2302008F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 362. fundur frá 10.02.2023

Fundargerð í sjö liðum.
Bæjarstjórn staðfestir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa.

Önnur mál fundargerðir

4.2302001F - Íþróttaráð - 128. fundur frá 09.02.2023

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2302005F - Bæjarráð - 3119. fundur frá 16.02.2023

Fundargerð í tíu liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2302003F - Velferðarráð - 114. fundur frá 13.02.2023

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.2302487 - Fundargerð 551. fundar stjórnar SSH frá 06.02.2023

Fundargerð 551. fundar stjórnar SSH frá 06.02.2023.
Lagt fram.

Kosningar

8.2206419 - Kosning í öldungaráð 2022-2026

Kosning formanns öldungaráðs.
Formaður kosinn Jón Atli Kristjánsson.

Fundi slitið - kl. 19:32.