Bæjarstjórn

1276. fundur 11. apríl 2023 kl. 16:00 - 17:46 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Ýr Johnson, aðalmaður boðaði forföll og Elísabet Berglind Sveinsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Hannes Steindórsson aðalmaður
  • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Dagskrármál

1.2304393 - Íbúa- og hagaðilasamráð

Dagskrármál að beiðni fulltrúa Vina Kópavogs, Pírata, Samfylkingar og Viðreisnar í bæjarstjórn.
Dagskrártillaga:
Undirritaður óskar eftir að málinu verði frestað til næsta fundar.
Andri Steinn Hilmarsson.

Bæjarstjórn samþykkir frestun málsins með 7 atkvæðum gegn atkvæði Theódóru S. Þorsteinsdóttur og hjásetu Kolbeins Reginssonar, Sigurbjargar E. Egilsdóttur og Bergljótar Kristinsdóttur.

Önnur mál fundargerðir

2.2303026F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 365. fundur frá 24.03.2023

Fundargerð í sjö liðum.
Bæjarstjórn staðfestir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa.

Önnur mál fundargerðir

3.2303020F - Bæjarráð - 3124. fundur frá 30.03.2023

Fundargerð í 19 liðum.
Lagt fram.
  • 3.4 23021029 Þjónusta við ungt fólk í Kópavogi
    Frá menntasviði, dags. 28.03.2023, lagðar fram upplýsingar um starfsáætlun Molans ásamt kostnaðargreiningu núverandi stöðu og fyrirliggjandi tillögu menntaráðs. Tillagan var lögð fram á 111. fundi menntaráðs þann 21. mars sl. Bæjarráð tók málið fyrir á fundi sínum þan 23. mars og óskaði þá eftir þeim gögnum sem lögð er nú fram. Bæjarráð vísaði jafnframt erindinu til umsagnar ungmennaráð og liggur hún undir lið nr. 13. Niðurstaða Bæjarráð - 3124 Theódóra S. Þorsteinsdóttir vék af fundi kl. 11:03.

    Ásdís Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 11:11.

    Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar, jafnframt er óskað eftir frekari upplýsingum um vilja félagasamtaka til samstarfs, upplýsingum um starfslýsingu forstöðumanns og fyrirhugaðrar stöðu verkefnastjóra, auk nánari upplýsinga um samráð við hagaðila.

    Bókun:
    "Fyrirhugaðar breytingar á þjónustu við ungt fólk í Kópavogi er nauðsynlegt að kynna fyrir öllum hagaðilum og fá frá þeim skriflega umsögn. Forstöðumenn félagsmiðstöðva í Kópavogi eru hluti af þessum hagaðilum og við hörmum að fá ekki að vita þeirra afstöðu til þessa máls. Jafnframt teljum við þurfa meiri vissu fyrir fyrirhugaðri samvinnu við einstaka félagasamtök."
    Bergljót Kristinsdóttir
    Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

    Niðurstaða Dagskrártillaga:
    Undirrituð óskar frestunar málsins.
    Theódóra S. Þorsteinsdóttir

    Bæjarstjórn hafnar dagskrártillögunni með 6 atkvæðum gegn atkvæðum Theódóru S. Þorsteinsdóttur, Sigurbjargar E. Egilsdóttur, Kolbeins Reginssonar, Helgu Jónsdottur og Bergljótar Kristinsdóttur.


    Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 6 atkvæðum gegn atkvæðum Theódóru S. Þorsteinsdóttur, Sigurbjargar E. Egilsdóttur, Kolbeins Reginssonar og Helgu Jónsdottur og hjásetu Bergljótar Kristinsdóttur

Önnur mál fundargerðir

4.2303023F - Ungmennaráð - 37. fundur frá 22.03.2023

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2303027F - Ungmennaráð - 38. fundur frá 27.03.2023

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2303016F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 162. fundur frá 21.03.2023

Fundargerð í tveimur liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.2303006F - Hafnarstjórn - 129. fundur frá 23.03.2023

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.
  • 7.1 2209827 Gjaldskrá Kópavogshafnar 2023
    Bæjarráð vísaði þann 20.10.2022 gjaldskrá Kópavogshafnar 2023 til nýrrar efnismeðferðar hafnarstjórnar. Þann 14.12.2022 vísar hafnarstjórn erindinu til frekari rýni sviðsstjóra umhverfissviðs, bæjarritara og varafomanns hafnarstjórnar. Nú lögð fram drög að nýrri gjaldskrá ásamt minnisblaði lögfræðideildar. Niðurstaða Hafnarstjórn - 129 Hafnarstjórn samþykkir með öllum greiddum atkvæðum framlögð drög að nýrri gjaldskrá Kópavogshafnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir framlagða breytingu á gjaldskrá Kópavogshafnar með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

8.2303014F - Lista- og menningarráð - 149. fundur frá 22.03.2023

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.2303021F - Velferðarráð - 117. fundur frá 27.03.2023

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.23031929 - Fundargerð 115. fundar stjórnar svæðisskipulagsnefndar frá 17.03.2023

Fundargerð 115. fundar stjórnar svæðisskipulagsnefndar frá 17.03.2023.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.23031936 - Fundargerð 367. fundar stjórnar Strætó frá 08.03.2023

Fundargerð 367. fundar stjórnar Strætó frá 08.03.2023.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.23032233 - Fundargerð 248. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 17.03.2023

Fundargerð 248. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 17.03.2023.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.23032403 - Fundargerð 12. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnanes frá 27.03.2023

Fundargerð 12. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnanes frá 27.03.2023.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:46.