Á 3193. fundur bæjarráðs frá 07.11.2024 var lögð fram tillaga bæjarlögmanns, dags. 4. nóvember s.l., um að úthutun lóðarinnar, Urðarhvarf 12, verði afturkölluð. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum afturköllun lóðarinnar Urðarhvarf 12 fyrir sitt leyti og lagði til að lóðin yrði auglýst að nýju. Málinu var vísað til staðfestingar bæjarstjórnar. Bæjarstjórn tók málið fyrir á 1308. fundi sínum, þann 12. nóvember s.l., og frestaði erindinu til næsta fundar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn frestar erindinu til næsta fundar.