Bæjarstjórn

1100. fundur 15. júlí 2014 kl. 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ása Richardsdóttir aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.1306180 - Breytingartillaga á bæjarmálasamþykkt - seinni umræða

Lögð fram breytingartillaga á samþykktum um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköpum bæjarstjórnar, sem vísað var til síðari umræðu bæjarstjórnar á fundi bæjarstjórnar þann 24. júní sl. Skv. 4. tl. 9. gr. erindisbréfs forsætisnefndar ber nefndinni að fjalla um tillögur á breytingum á samþykktum bæjarins.
Forsætisnefnd fjallaði um málið á fundi sínum þann 1. júlí og vísaði afgreiðslu til næsta fundar. Tekið fyrir að nýju á fundi forsætisnefndar þann 10. júlí og vísað til bæjarstjórnar til seinni umræðu.
Fundarhlé kl. 17.11. Fundi fram haldið kl. 17.19
Fundarhlé kl. 17.20. Fundi fram haldið kl. 17.36
Fundarhlé kl. 17.42. Fundi fram haldið kl. 17.54

Lagt er til að 47. gr. samþykktanna breytist þannig:
Töluliður 2 í kafla B falli út.
Samþykkt með 7 atkv. og 4 sitja hjá

Töluliður 8 í kafla B falli út.
Samþykkt með 8 atkv. og 3 sitja hjá

Töluliður 21 í kafla B falli út.
Samþykkt með 8 atkv. og 3 sitja hjá

Töluliður 19 í kafla B verði og sjö til vara.
Samþykkt með 11 atkv.

Töluliður 20 í kafla B verði og sjö til vara.
Samþykkt með 11 atkv.

Töluliðir B-kafla færist upp sem þessu nemur.

Tillagan er borin upp í heild sinni og samþykkt með 7 atkv. Fjórir sitja hjá.


Bókun Ásu Richardsdóttur, Péturs Hrafns Sigurðssonar, Birkis Jóns Jónssonar og Ólafs Þórs Gunnarssonar:
"Að leggja niður atvinnu- og þróunaráð er vanhugsuð aðgerð þar sem ekki er búið að finna verkefnum þess stað í stjórnkerfi bæjarins. Markaðstofa Kópavogs er vanbúin til að taka við þeim verkefnum og ljóst að bæjarstjórn Kópavogs verður að hafi forystu um að gefa stofunni aukið afl og skýra og skilgreina stöðu hennar og hlutverk.
Jafnframt er brýnt að endurskoða skipurit bæjarins.
Ofangreint er ekki síst mikilvægt í ljósi þess að framundan er framkvæmd Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins þar sem hlutdeild Kópavogs getur orðið veruleg - sé vel á málum okkar haldið - í samvinnu við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu."

Bókun Ármanns Kr. Ólafssonar, Margrétar Friðriksdóttur, Karenar E. Halldórsdóttur, Hjördísar Ýrar Johnson, Theódóru S. Þorsteinsdóttur, Sverris Óskarssonar og Guðmundar Geirdal:
"Markmið breytinganna á bæjarmálasamþyktinni er að auka skilvirkni og hagkvæmni. Markaðsstofa Kópavogs er vel til þess fallin að taka við verkefnum atvinnu og þróunarráðs enda skörun verkefna mikil og tenging við atvinnulífið verður enn betri."

2.1406231 - Kosningar í almannavarnanefnd hbsv. 2014

Kosning tveggja varamanna í almannavarnanefnd hbsv.
Kosningu hlutu:
Margrét Friðriksdóttir, Bæjartún 9
Sverrir Óskarsson, Vallargerði 31

3.1406233 - Kosningar í barnaverndarnefnd 2014

Kosning fimm varamanna í barnaverndarnefnd.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Bragi Þór Thoroddsen, Hlíðarhjalla 59
Karen E. Halldórsdóttir, Lækjasmári 68
Þórir Geirsson, Ásakór 13
Af B-lista:
Ingibjörg Hinriksdóttir, Efstahjalla 11
Af C-lista:
Linda Wessman, Perlukór 1b

4.1406234 - Kosningar í fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands 2014

Kosning varamanns í fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands
Kosningu hlaut Arnór Pálsson, Kórsalir 1.

5.1406235 - Kosningar í félagsmálaráð 2014

Kosning sjö varamanna í félagsmálaráð.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Ísól Fanney Ómarsdóttir, Jórsalir 16
Árni Árnason, Lindasmári 31
Sverrir Óskarsson, Vallargerði 31
Anna María Bjarnadóttir, Álfhólsvegur 114
Af B-lista:
Þráinn Hallgrímsson, Helgubraut 13
Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, Trönuhjalli 9
Guðbjörg Sveinsdóttir, Trönuhjalli 13

6.1406236 - Kosningar í forsætisnefnd 2014

Kosning þriggja varamanna í forsætisnefnd.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Guðmundur Geirdal, Fákahvarfi 1
Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Fjallalind 43
Af B-lista:
Pétur Hrafn Sigurðsson, Fitjasmári 1

7.1406237 - Kosningar í forvarna- og frístundanefnd 2014

Kosning fimm varamanna í forvarna- og frístundanefnd ásamt varaáheyrnarfulltrúa.
Kosningu frestað.

8.1406239 - Kosningar í hafnarstjórn 2014

Kosning fimm varamanna í hafnarstjórn.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Ingi Þór Hermannsson, Fagrahjalla 32
Pétur Halldórsson, Fjallalind 39
Helga Guðný Sigurðardóttir, Auðbrekku 34
Af B-lista:
Erlendur Geirdal, Lautasmára 35
Af C-lista:
Gísli Skarphéðinsson, Kársnesbraut 83

9.1406240 - Kosningar í Heilbrigðiseftirlit 2014

Kosning tveggja varamanna í Heilbrigðiseftirlit Kópavogs- og Hafnarfjarðarsvæðis.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Svanur Grjetarsson, Drangakór 4
Af B-lista:
Margrét Júlía Rafnsdóttir, Bakkasmári 24

10.1406241 - Kosningar í íþróttaráð 2014

Kosning fimm varamanna í íþróttaráð ásamt varaáheyrnarfulltrúa.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Árni Þorsteinsson, Kópavogsbakki 13
Hjördís Ýr Johnson, Laugalind 12
Jón Ingi Ragnarsson, Álfkonuhvarf 39
Af B-lista:
Ólafur H. Ólafsson, Hamraborg 28
Af C-lista:
Hjörtur Sveinsson, Hlíðarhjalla 65
Varaáheyrnarfulltrúi: Magnús Jakobsson, Nýbýlavegi 26

11.1406242 - Kosningar í jafnréttis- og mannréttindaráð 2014

Kosning fimm aðalmanna og jafnmargra til vara í jafnréttis- og mannréttindaráð.
Kosningu hlutu:
Aðalmenn:
Af A-lista:
Ragnheiður Bóasdóttir, Hlaðbrekku 18
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir, Blásalir 24
Lárus Axel Sigurjónsson, Efstihjalli 23
Af B-lista:
Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, Hlégerði 19
Amid Derayat, Mánabraut 15
Varamenn:
Af A-lista:
Anný Berglind Thorstensen, Arakór 8
Janus Arn Guðmundsson, Tröllakór 9-11
Erla Karlsdóttir, Furugrund 24
Af B-lista:
Einar Gísli Gunnarsson, Asparhvarf 6
Af C-lista:
Svala Jónsdóttir, Hlíðarhjalla 61
Áheyrnarfulltrúi: Sigurbjörg Björgvinsdóttir, Digranesheiði 34
Varaáheyrnarfulltrúi: Marlena Anna Frydrysiak, Tröllakór 16

12.1406244 - Kosningar í yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga, alþingiskosninga og forsetakosninga.

Kosning þriggja varamanna í yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga, alþingiskosninga og forsetakosninga.
Kosningu frestað.

13.1406247 - Kosningar í hverfakjörstjórnir 2014-2018

Kosning þriggja aðalmanna og jafnmargra til vara í hverfakjörstjórnir
Kosningu frestað.

14.1406248 - Kosningar í leikskólanefnd 2014

Kosning fimm varamanna í leikskólanefnd ásamt varaáheyrnarfulltrúa.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Hreiðar Oddsson, Álfhólsvegi 107
Egill Gunnarsson, Hlíðarhjalli 43
Kristín Jónsdóttir
Af B-lista:
Svava Skúladóttir, Fífulind 15
Af C-lista:
Agnes Jóhannsdóttir, Funalind 11
Varaáheyrnarfulltrúi: Sigurbjörg Vilmundardóttir, Björtusalir 25

15.1406249 - Kosningar í lista- og menningarráð 2014

Kosning fimm varamanna í lista- og menningarráð ásamt varaáheyrnarfulltrúa.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Magdalena Anna Torfadóttir, Dalaþing 30
Þórður Gunnarsson, Álfhólsvegi 109
Bergþór Skúlason, Gnitaheiði 14a
Af B-lista:
Hafsteinn Karlsson, Selbrekku 19
Af C-lista:
Birtna Björnsdóttir, Arnarsmári 6
Varaáheyrnarfulltrúi: Einar Ólafsson, Trönuhjalla 13

16.1406251 - Kosningar í skipulagsnefnd 2014

Kosning sjö varamanna í skipulagsnefnd.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Andrés Pétursson, Lækjasmára 90
Vilhjálmur Einarsson, Birkigrund 9b
Jón Finnbogason, Skjólsalir 16
Margrét Friðriksdóttir, Bæjartún 9
Af B-lista:
Helga Jónsdóttir, Furugrund 62
Sigurbjörn T Vilhjálmsson, Furugrund 70
Arnþór Sigurðsson, Bjarnhólastíg 12

17.1406252 - Kosningar í landsskipulagsnefnd

Kosning aðalmanns í landsskipulagsnefnd.
Kosningu hlaut Sverrir Óskarsson, Vallargerði 31.

18.1406254 - Kosningar í skólanefnd 2014

Kosning sjö varamanna í skólanefnd.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Þórir Bergsson, Lómasalir 29
Linda Jörundsdóttir, Fákahvarf 1
Haukur Guðmundsson, Bræðratungu 30
Ragnheiður Bóasdóttir, Hlaðbrekku 18
Af B-lista:
Sigríður María Egilsdóttir, Hrauntungu 97
Helga María Hallgrímsdóttir, Lyngbrekka 19
Signý Þórðardóttir, Álfatún 21

19.1406255 - Tilnefningar í skólanefnd MK 2014

Tilnefning tveggja aðalmanna og jafnmargra til vara í skólanefnd Menntaskólans í Kópavogi.
Tilnefndir voru:
Aðalmenn:
Af A-lista:
Andrés Pétursson, Lækjasmára 90
Af B-lista:
Flosi Eiríksson, Kópavogsbakki 6
Varamenn:
Af A-lista:
Vignir Halldórsson, Þorrasalir 11
Af B-lista:
Ólafur Þ. Gunnarsson, Þinghólsbraut 32

20.1406257 - Kosningar í stjórn LSK 2014

Kosning tveggja varamanna í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Karl Einarsson, Álfhólsvegi 114
Af B-lista:
Pétur Hrafn Sigurðsson, Fitjasmári 1

21.1406258 - Kosningar í stjórn SSH

Kosning varamanns bæjarstjóra í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Kosningu frestað.

22.1406260 - Kosningar fulltrúa á landsþing Sambandsins 2014 - 2018

Kosning sjö varamanna á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Hjördís Ýr Johnson, Laugalind 12
Guðmundur G. Geirdal, Fákahvarfi 1
Jón Finnbogason, Skjólsölum 16
Hreiðar Oddsson, Álfhólsvegi 107
Ragnhildur Reynisdóttir, Kópalind 1
Af B-lista:
Ása Richardsdóttir, Lækjarhjalla 22
Ólafur Þór Gunnarsson, Þinghólsbraut 32

23.1406261 - Kosningar í samstarfsnefnd um rekstur skíðasvæða hbsv. 2014

Kosning varamanns í samstarfsnefnd um rekstur skíðasvæða hbsv.
Kosningu hlaut Ármann Kr. Ólafsson, Mánalind 8.

24.1406262 - Kosningar í stjórn Slökkviliðs hbsv. 2014

Kosning varamanns bæjarstjóra í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
Kosningu hlaut Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Fjallalind 43.

25.1406263 - Kosningar í stjórn Sorpu bs. 2014

Kosning varamanns í stjórn Sorpu bs.
Kosningu hlaut Karen E. Halldórsdóttir, Lækjasmára 68.

26.1406264 - Kosningar í stjórn Strætó bs. 2014

Kosning varamanns í stjórn Strætó bs.
Kosningu hlaut Sverrir Óskarsson, Vallargerði 31.

27.1406265 - Kosningar í stjórn Tónlistarskóla Kópavogs 2014

Kosning tveggja varamanna í stjórn Tónlistarskóla Kópavogs.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Karen E. Halldórsdóttir, Lækjasmára 68
Af B-lista:
Stefán Jónsson, Reynigrund 39

28.1406266 - Kosningar í stjórn Tónsala 2014

Kosning varamanns í stjórn tónlistarskólans Tónsala.
Kosningu hlaut Jón Finnbogason, Skjólsölum 16.

29.1406268 - Kosningar í umhverfis- og samgöngunefnd 2014

Kosning fimm varamanna í umhverfis- og samgöngunefnd ásamt varaáheyrnarfulltrúa.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Arnar Ingólfsson, Bakkasmári 11
Margrét Halldórsdóttir, Ekrusmári 16
Sturla Gunnar Eðvarðsson, Þinghólsbraut 16
Af B-lista:
Valgerður Guðjónsdóttir, Hrauntungu 71
Kristján Matthíasson, Álfkonuhvarf 23
Varaáheyrnarfulltrúi: Svala Jónsdóttir, Hlíðarhjalla 61

30.1406270 - Kosningar í stjórn Markaðsstofu 2014-2018

Kosning tveggja varamanna í stjórn Markaðsstofu.
Kosningu hlutu:
Af A-lista:
Þóra Ólafsdóttir, Fornahvarfi 10
Af B-lista:
Þórunn Sigurðardóttir, Lundi 1

31.1407130 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar 15. júlí 2014.

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 26. júní og 10. júlí, byggingarfulltrúa frá 18. júní og 2. júlí, félagsmálaráðs frá 30. júní, forsætisnefndar frá 1. og 10. júlí, heilbrigðisnefndar frá 30. júní, stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. júní, stjórnar Slökkviliðs hbsv. frá 30. júní og stjórnar Sorpu bs. frá 3. júlí.
Lagt fram.

Fyrirspurn bæjarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknarflokks og Vinstri grænna:
"Ljóst er að fjöldi Kópavogsbúa er í húsnæðisvandræðum. Það hvílir sú skylda á bæjarstjórn að vinna að því að leysa húsnæðisþörf þessa fólks sem þarfnast aðstoðar. Hvað líður áformum meirihlutans um stofnun húsnæðishóps til að taka á þessu vandamáli?"

32.1406014 - Bæjarráð, 26. júní

2736. fundargerð í 20 liðum.
Lagt fram.

33.1407002 - Bæjarráð, 10. júlí

2737. fundargerð í 22 liðum.
Lagt fram.

34.1406462 - Almannakór 7, umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 7. júlí, lögð fram umsókn frá Abdusamet Krasniqi kt. 250274-2639,um lóðina Almannakór 7, en vegna þess að áskilin gögn liggja ekki fyrir hefur ekki verið hægt að taka afstöðu til umsóknarinnar. Bæjarráð leggur til að umsókninni verði hafnað og vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn hafnar með 11 atkv. umsókn Abdusamet Krasniqi um lóðina Almannakór 7

35.1406495 - Almannakór 7. Umsókn um lóð

Lögð fram umsókn Exero ehf., kt. 711012-0280 um lóðina Almannakór 7. Bæjarráð leggur til að umsókn Exero ehf. um lóðina Almannakór 7 verði samþykkt og vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að gefa Exerco ehf., kt. 711012-0280, kost á byggingarrétti á lóðinni Almannakór 7.

36.1406012 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 18. júní

119. fundargerð í 7 liðum.
Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa einróma.

37.1407001 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 2. júlí

120. fundargerð í 7 liðum.
Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa einróma.

38.1406015 - Félagsmálaráð, 30. júní

1373. fundargerð í 9 liðum.
Lagt fram.

39.1406017 - Forsætisnefnd, 1. júlí

26. fundargerð í 3 liðum.
Lagt fram.

40.1407005 - Forsætisnefnd, 10. júlí

27. fundargerð í 3 liðum.
Lagt fram.

41.1401094 - Heilbrigðiseftirlit, 30. júní

191. fundargerð í 10 liðum.
Lagt fram.

42.1401106 - Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 27. júní

817. fundargerð í 30 liðum.
Lagt fram.

43.1401109 - Stjórn slökkviliðs hbsv., 30. júní

133. fundargerð í 2 liðum.
Lagt fram.

44.1401098 - Stjórn Sorpu bs., 3. júlí

339. fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið.