Barnaverndarnefnd

59. fundur 22. september 2016 kl. 12:00 - 12:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Kolbrún Þorkelsdóttir aðalmaður
  • Bragi Michaelsson aðalmaður
  • Signý Þórðardóttir aðalmaður
  • Magnús M Norðdahl varamaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1609801 - Upplýsingar um fjölda mála hjá barnavernd og aldurs og hverfisskiptingu þeirra

Lagt fram

2.1205376 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók

3.1607437 - Umsagnarmál - fósturfjölskylda

Fært í trúnaðarbók

4.1609808 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók

5.14011313 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók

Fundi slitið - kl. 12:30.