Barnaverndarnefnd

6. fundur 22. september 2011 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Magnús M Norðdahl formaður
  • Hanna Dóra Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Þóra Hrönn Ólafsdóttir varafulltrúi
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.910029 - Barnaverndarmál - barn

Fært í trúnaðarbók.

2.909412 - Barnaverndarmál. Barn

Lagt fram til kynningar

Trúnaðarmál.

3.905054 - Barnaverndarmál. Unglingur

Fært í trúnaðarbók. Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1109095 - Umsagnarmál - umsókn um að gerast fósturforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

5.1109151 - Umsagnarmál. Óskar eftir að gerast stuðningsforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

6.1109008 - Erindi frá barnaverndarstofu - tilraunaverkefni vegna heimilisofbeldis

Nefndin staðfestir undirritun formanns nefndarinnar til starfsmanns barnaverndarstofu.

7.1109093 - Erindi vegna MA ritgerðar lagt fyrir barnaverndarnefnd Kópavogs 22. september 2011

Erindi Ragnheiður B. Guðmundsdóttur mastersnema í fjölskylduráðgjöf sem óskar eftir aðgangi að gögnum barnaverndar Kópavogs vegna rannsóknar.

Barnaverndarnefnd samþykkir beiðni Ragnheiðar um aðgang að gögnum að því tilskyldu að leyfi persónuverndar liggi fyrir sem og upplýst samþykki þátttakenda sem starfsmenn barnaverndar afli.

8.1108245 - Tölulegar upplýsingar í barnavernd 2011

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:30.