Barnaverndarnefnd

54. fundur 10. mars 2016 kl. 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Anna Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalmaður
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1410049 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.
Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri og Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1602718 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.
Matthías Björnsson skilaði sératkvæði í málinu og hafnaði bókuninni.
Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1503574 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.
Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1507458 - Umsagnarmál - fósturforeldri

Fært í trúnaðarbók.
Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1602705 - Umsagnarmál - fósturforeldri

Fært í trúnaðarbók.
Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið.