Barnaverndarnefnd

34. fundur 27. janúar 2014 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Andrés Pétursson formaður
  • Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður fjölskyldudeildar
  • Bragi Michaelsson aðalfulltrúi
  • Signý Þórðardóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Björnsson aðalfulltrúi
  • Magnús M Norðdahl aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1401494 - Athugasemdir við málsmeðferð frá Barnaverndarstofu

Lagt fram til kynningar.

2.908174 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

3.1304094 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

Elsa Inga Konráðsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1311222 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

Elsa Inga Konráðsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

5.1309599 - Barnaverndarmál. Börn.

Fært í trúnaðarbók.

Sigrún Ósk Björgvinsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

6.1105080 - Umsagnarmál - stuðningsforeldri - endurnýjun á leyfi

Fært í trúnaðarbók.

 

7.1311154 - Umsagnarmál ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 18:00.