Barnaverndarnefnd

17. fundur 30. ágúst 2012 kl. 15:30 - 15:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Gunnlaugsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Sveinbjörn F Strandberg varamaður
  • Hafsteinn Karlsson varamaður
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1206578 - Drög að reglugerð um greiðslu vegna barna í fóstri

Lagt fram tilkynningar.

2.1207532 - Einstaklingsmál. Samstarfsverkefni við barnavernd

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir Deildarstjóri og Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sátu

fundinn undir þessum lið.

3.1207652 - Athugasemdir við málsmeðferð í barnaverndarmáli hjá Barnaverndarnefnd Kópavogs

Lagt fram tilkynningar.

Fundi slitið - kl. 15:30.