Barnaverndarnefnd

38. fundur 02. júní 2014 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Andrés Pétursson formaður
  • Ingibjörg Hinriksdóttir varafulltrúi
  • Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður fjölskyldudeildar
  • Bragi Michaelsson aðalfulltrúi
  • Signý Þórðardóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Björnsson aðalfulltrúi
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1302203 - Barnaverndarmál. Unglingur

Fært í trúnaðarbók.

2.1210421 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

3.1306728 - Umgengni við barn í varanlegu fóstri

Fært í trúnaðarbók.

4.1305024 - Umsagnarmál - umgengnismál.

Fært í trúnaðarbók.

5.1405433 - Aðgerðaáætlun Kópavogsbæjar gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn börnum

Barnaverndarnefnd ákvað að fresta málinu til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 18:00.