Barnaverndarnefnd

64. fundur 23. febrúar 2017 kl. 12:00 - 13:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Kolbrún Þorkelsdóttir aðalmaður
  • Bragi Mikaelsson aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Magnús M Norðdahl aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1702441 - Tímabundin breyting á heimild til að undirrita neyðarráðstöfun

Barnaverndarnefnd Kópavogs heimilar Ásu A. Kristjánsdóttir lögfræðingi að undirrita neyðarráðstafanir skv. 31. gr. barnaverndarlaga á meðan á námsleyfi deildarstjóra barnaverndar stendur frá 17. febrúar til 15. maí 2017.

2.1702443 - Beiðni um þáttöku í rannsókn

Barnaverndarnefnd Kópavogs veitir Anni G. Haugen heimild til gagnaöflunar vegna rannsóknar á úrræðinu sumardvöl í sveit sem styrkt er af Rannís að því gefnu að tilkynnt verði sérstaklega um viðtöl við einstaklinga í Kópavogi til Persónuverndar.

3.1510509 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

4.16082109 - Barnavernarmál

Fært í trúnaðarbók.

5.1511421 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

6.1412300 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

7.1611815 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 13:30.