Barnaverndarnefnd

65. fundur 06. apríl 2017 kl. 11:30 - 13:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Kolbrún Þorkelsdóttir aðalmaður
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Signý Þórðardóttir aðalmaður
  • Magnús M Norðdahl aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá
Magnús vék af fundi kl. 12:30

1.1504110 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

2.1412300 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

3.1509580 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

4.1602644 - Barnaverndarmál

Trúnaðarmál. Starfsmönnum falið að semja drög að svari til Barnaverndarstofu.

5.1510509 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

6.1412299 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

7.1510788 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

8.17031030 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

9.1412128 - Lýðheilsustefna í Kópavogi

Barnaverndarnefnd Kópavogs vill leggja áherslu á fyrirbyggjandi úrræði og forvarnir. Í þvi sambandi er mikilvægt að styrkja sjálfsmynd barna og draga úr kvíða og tryggja aðgengi barna að tómstundum,.
Þá er mikilvægt að allir foreldrar hafi aðgang að uppeldis- og fjölskylduráðgjöf í samstarfi við heilsugæsluna.

10.1503363 - Átak gegn heimilisofbeldi - minnisblað starfshóps - samstarfsyfirlýsing

Frestað þar sem skýrsla hafði ekki borist frá RIKK

11.17031376 - Staða mála í barnavernd - unglingamál

Sviðstjóri mun taka upp málið á samráðsfundi SSH um velferðarmál.

Fundi slitið - kl. 13:00.