Barnaverndarnefnd

66. fundur 11. maí 2017 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Kolbrún Þorkelsdóttir aðalmaður
  • Bragi Mikaelsson aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Signý Þórðardóttir aðalmaður
  • Magnús M Norðdahl aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1509580 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.
Dagbjört Rún Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

Barnaverndarmál

2.1511421 - Barnaverndarmál

Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

Barnaverndarmál

3.16041413 - Barnaverndarmál

Sunna Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Fríður Guðmundsdóttir sálfræðingur sátu fundinn undir þessum lið.

Umsagnamál

4.1610190 - Umsagnarmál - ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

5.1403143 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

6.1501102 - Umsagnamál - Stuðningsforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

7.1705486 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

8.1703704 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Önnur mál

9.1602644 - Barnaverndarmál

Lögð fram drög að bréfi sem ritari nefndarinnar mun undirrita fyrir hönd nefndarinnar.

Almenn mál

10.1503363 - Átak gegn heimilisofbeldi - kynning á skýrslu

Kristín I Pálsdóttir kynnti skýrslu sem RIKK um hefur gert um átak gegn heimilisofbeldi.

Gestir

  • Kristín I Pálsdóttir - mæting: 15:00

Fundi slitið - kl. 18:00.