Barnaverndarnefnd

73. fundur 30. nóvember 2017 kl. 12:00 - 14:45 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Kolbrún Þorkelsdóttir aðalmaður
 • Bragi Mikaelsson aðalmaður
 • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
 • Signý Þórðardóttir aðalmaður
 • Magnús M Norðdahl aðalmaður
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
 • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1505573 - Barnaverndarmál.

Til kynningar athugasemdir frá Barnaverndarstofu
Frestað.

Barnaverndarmál

2.1601485 - Barnaverndarmál

Umgengnismál
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðrún Frímansdóttir - mæting: 12:10
 • Ásta Björk Eiríksdóttir hdl. - mæting: 12:10
 • Bjarni Hólmar Einarsson hdl. - mæting: 12:10
 • Þyrí Steingrímsdóttir hrl. - mæting: 12:50

Umsagnamál

3.1607043 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Önnur mál

4.1711642 - Fundur formanna barnaverndarnefnda hjá velferðarráðherra 10. nóvember 2017

Frestað

Fundi slitið - kl. 14:45.