Barnaverndarnefnd

85. fundur 28. september 2018 kl. 08:00 - 08:20 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1304094 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

Önnur mál

2.1809771 - Samstarf við Barnavernd Kópavogs vegna meistararitgerðar

Barnaverndarnefnd Kópavogs er jákvæð fyrir rannsókn Annýjar Rósar Ævarsdóttur. Þegar leyfi persónuverndar liggur fyrir verður málið tekið fyrir að nýju.

Fundi slitið - kl. 08:20.